Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 25
INNftANGTO.
25
fullráðiö aö grafa skurÖiun. — Af J>ví sem hjer -er sagt munu
menn sjá, hvern aÖaljiátt Frakkar eiga í jpessu heillaafreki, og
hverrar sæmdar Jieir hafa aflaÖ sjer, er J>aÖ hefir komizt fram
fyrir kunnáttu jieirra, framtaksemi og framlögur.
Vjer höfum undanfarin ár minnzt á í þessu riti hina miklu
járnbraut um jjvera Vesturálfu noröur frá, er kallast „Kyrrahafs-
hrautin“ (sbr. t. d. Játtinn um Ameríku 1868), en nú er jiess
aÖ geta, aÖ jiessu stórvirki hefir og veriÖ lokiö á árinu sem
leiÖ (meö vordögum). Hjer hefir og miklar jjrautir veriÖ aö
vinna, enda hefir svo atorkusamlega veriÖ fyigt á eptir, sem
Vesturheimshúum er lagiÖ, flestum jijóöum fremur. 1865 var
járnvegur kominn vestur eptir aÖ Omaha, en þá var samtíÖis tekiö
til vegargerÖa austan frá jieim bæ og frá Sanfrancisco aÖ vestan.
Vegarlengdin milli beggja er nokkuÖ á fjórÖa hundraÖ mílna
(danskra), eÖa á borÖ viÖ leiÖarlengdina frá Reykjavik til Kaup-
mannahafnar. Veginn heflr oröiÖ aÖ leggja yfir fjöll og firnindi,
en jpeir sem aÖ hafa starfaö, hafa orÖiÖ aÖ hafa vopnbúiö liö um
sig til varnar móti „Indíamönnum“, er opt liafa veitt árásir og
reynt aÖ hrjóta upp vegarspangirnar eÖa vinna hrautinni spell meö
ýmsu móti. jaaÖ hefir lengi veriÖ almæli, aÖ Vesturheimsmönnum
J>ætti sjer fæst ókljúfandi, enda hafa fáir slíkt atorkumerki aÖ
sýna, sem vegarlagninguna yfir svo háfan fjallgarÖ, sem Snæfjöllin
eru (Sierra Nevada, fyrir austan Kalíforníu). Hjer hafa jieir
klofiÖ berg og jökla, og víÖa liggur brautin um geysimikil göng
eöa klofa, sem hlaöiö er aö á háÖar hendur og síöan hvolfþakin.
AÖ verkinu unnu hjerumbil 10,000 manna, en J)ó jpótti J>ví skjótar
aflokiÖ en nokkur bjóst viÖ í fyrstu, er jjaÖ var búiö á fjórum
árum. Vegarlengdin milli Newyork og Sanfrancisco er hjerumbil
665 mílur (danskar), en hún er nú farin á 6 dögum og 17
stundum. Frá Englandi má nú komast á 17 dögum til Sanfran-
cisco, til Sandvíkureyja á 26, til Japans á 39 og til Hongkong á
Kínverjalandi á 40 dögum. Nú er veriö aÖ leggja aöra braut
sunnar jafnmikla, er kölIuÖ er Memphisbrautin (eptir Memphis,
höfuÖborginni i Tennessee), er á aÖ ná frá Sanfrancisco til Rich-
mond í Virginíu. HiÖ jpriÖja stórvirki, sem Vesturheimsmenn
hafa sett sjer fyrir aÖ vinna, er skipgengur skurÖur um Panama-