Skírnir - 01.01.1870, Side 29
EnoJand.
FRJETTIR.
29
svo friSvænlega til í Norðurálfunni. Menn uröu reyndar ekki
fróSari um, hvernig á J>essu stæSi, eða hva8 hann sjálfur hef8i
afrekaS til þeirra umskipta í fer8 sinni, en honurn var þó
eignaí sjerílagi, a8 bijefdeilunum sló ni8ur me8 þeim Beust og
Bismark, og krónprins Prússa lagí'i lei5 sína, sem til kynnis, um
Yínarborg, gisti viö hir8 Jósefs keisara og hafSi þar gó8ar vi8-
tökur, er hann fór su8ur til hátí8arhaldanna vi8 SuezskurSinn.
A8 lávarSurinn befSi fari8 í miSlunarleit til meginlandsins jþótti
mönnum líka Gladstone votta í gildisveizlu borgarstjórans (Lord-
Mayor’s) 9. Nóv., er hann komst svo a8 or8i i ræ8u sinni:
„. . . J>ó held jeg aS vjer eigum, án þess a8 sýna af oss ofdælsku,
a5 leitast hvervetna vi8, er svo ber undir, a8 miSla málum manna
og greiSa úr misklíSum þjóSanna, og þa8 gleSur mig a8 geta
sagt ySur, a8 hinn heiSraSi vinur minn, er stendur fyrir stjórn
utanríkismálanna, hefir optar en einusinni átt því a8 fagna, a8
stjórnendur annara rikja hafa kunna8 honum beztu þakkir fyrir
þa8, sem tillögur hans hafa á orkaS til jafna8armála og sam-
komulags“. Miklum mun öruggari í fríSartrúnni hafa menn ekki
or8i8 af sögu lávarSarins e8a ummælum Gladstones, en þetta má
þó vera til marks um, a8 ensku stjórninni þykir rá81egra a8
svo stöddu, a8 gera meira en sitja hjá og sjá, hverju fram vindur.
Hins má og geta, a8 hún kva8 hafa átt mestan þátt í, a8 Egypta-
jarl brást auSsveiplega vi8 bo8um herra síns í Miklagar8i og
lagSi, a8 minnsta kosti í þetta skipti, ni8ur ofjarlsráSin, sem
siSar skal um geti8.
J>a8 er einkanlega á tveim stö8um, a8 Englendingum sjálfum
geta or8i8 þau vandræSi búin, a8 þeir hljóti a8 brjóta bág vib
aflamikil og voldug ríki. Asía er a8 vísu svo mikil, a8 bæ8i
þeir og Rússar ættu a8 geta komizt þar fyrir — og þó fleiri
kæmu til —, en þab gefur þó mörgum illan grun, er Rússar
sækja svo fast suSur a8 landeignum þeirra á Indlandi. Ma8ur
frá Ungverjalandi, Yambéry a8 rafni, er ferSazt hefir um öll en
efri lönd Asíu, og kynnt sjer allt ásigkomulag í þeim löndum,
er Rússar eru nýbúnir a8 leggja undir sig, hefir greinilega og
sennilega sagt frá framsókn þeirra, og hann dregur engan efa á,
ab ferSinni sje svo heitib, a8 Englendingum sje meir en mál