Skírnir - 01.01.1870, Page 33
Cngland.
CKJETTIR.
33
síían veizlan stóS hjá Belzazar konungi, hlýSt á nokknrn fram-
burð, er fremur kom óvart á e?a fremur var fallinn til a3 gera
mönnum geig og deyfa góSan gildisfögnub“. þetta og fleira
sýndi, aS Tórýstjórnin hefSi sje8 missmíSin á högum Irlands, en
j>ó hefhi allt fariö út um þúfur, er til kom, aS ráSa eitthvaS til
umbóta — og þaS væri eigi furSa, l>ar sem ræSur ráSherranna
hefSu í fyrra fariS sín í hverja áttina. Öll frumsaga þeirra hefSi
komizt í áþekka óreiSu og vafning, og veriS hefSi á málefnum
Irlands í margar aldir. „Enum göfuga lávarSi (Stanley), fulltrú-
anum frá Kings Lynn, þótti næsta örvænt um apturbata sjúklings-
ins, Mayo lávarSur (ráSherra írsku málanna) furSaSi sig á, hve
hress. hann væri orSinn, og enn háttvirli fulltrúi frá Buckingham-
skíri (Disraeli) kvaS hann albata og í bezta gengi. En ráSherra
innanríkismálanna (Hardy) hafSi öll köldumerkin til marks um
bezta heilsufar“. ViS kosningarnar síSustu hefSu menn þó sjeS,
aS alþýSu manna þætti annan veg viS horfa. Hann sýndi nú
fram á, aS ríkiskirkjan á írlandi ætti uppruna sinn beint aS
rekja til hernáms og undirokunar. Hún væri hiS sýnasta kúg-
unarmerki landsins, og hefSi ávallt veriS í eSli sinu gagnstæS
anda og stefnu prótestantiskra kenninga. Dómarnir og hegningar-
lögin hefSu bezt sýnt, hvert ánauSaverk kirkjan hefSí sett sjer í
öndverSu aS fremja á írlandi. Ilann vitnaSi í bók eptir Cavour,
þar sem sýnt er, aS kirkjan og hegningarlögin hafi orSiS aS
grimmilegustu kúgunarráSum af hálfu ríkisins. Allt fyrir þetta
hefSi Disraeli sagt nú á þinginu, aS hann vissi engan vörS betri
en ríkiskirkjuna um frelsi og umburSarlyndi í trúarefnum. Mönn-
um mætti nú koma til bugar, aS annaShvort færist Disraeli þaS
öSruvísi aS lesa sögu en öSrum mönnum, eSa aS hann lagaSi
viSburSina í hendi sjer og byggi sjer til sögu sjálfur. Sjer dytti
nú í hug þaS, er sagt liefSi veriS um Voltaire, aS honum hefSi
tekizt bezt upp aS rita sögu, þegar hann hefSi enga viSburSi
. haít fyrir sjer. J>aS kynni aS vera, aS Disraeli þætti ríkiskirkjan
vera bæSi holl og hagstæS þegnfrelsi Englendinga, en hann og
aSrir utankirkjumenn1 yrSu þó aS vera á öSru máli, og sagna-
') Briglit er af trúarflokki Kvekara.
3