Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 40
40
FRJETTIR.
England.
Enir ensku landeigendnr tókn sjaldnast bólfestu í landinu sjálfu,
en settu þar umboðsmenn — jafnast af ensku kyni — („meSal-
göngumenn14 — middlemen), er tóku aS sjer stórar lendur, en
hlutuSu þær síöan eSa reituSu meSal margra, og rjeSu öllum
leigumála. Svo kefir gengiS til þessa, aS flestir enskir stóreigna-
menn hafa notiS auSs síns á Englandi, er til þeirra hefir runniS
í aSgjaldi eSa leigum af enum írsku landeignum. UmboSsmaSur-
inn hlaut bæSi aS standa í skilum og sjá sjer sjálfum fyrir þeim
ágóSa, er vinnast mátti, og því mundi hann leita flestra bragSa.
En þaS varS eitt, aS hann deildi umboSinu í mörg minni leigu-
umboS, en þeir sem viS tóku, reituSu þau aptur út í smápetti
— opt eigi stærri en meSal jarSeplagarS. AS leiguinálarnir hafi
meS þessu móti orSiS mörgum þungbærir, má nærri geta, og
hinu eigi síSur, aS umboSsmennirnir hafi átt lítilli vinsæld aS
íagna, þar sem þeir ávallt konm i'ram sem erindrekar útlendra
drottna og kúgara. þessi leigumáti hefir líka reynzt hinn óhag-
stæSasti fyrir framfarir landyrkjunnar, atvinnuhag og allan þrifnaS
fólksins, og kalla má aS vesaldómur íra hafi aS eins vaxiS aS
sama hófi, sem öSrum löndum hefir skotiS fram. HefSi bjarg-
vænlegra veriS heima, þá mundu eigi svo margar milljónir manna
hafa skilizt viS þá ættjörS, er írar unna svo af hug og hjarta,
sem streymt hafa á burt undan neyS og hungri til Vesturálfu í
langan tíma. I annan staS hafa lögin veriS leiguliSunum en
óhaldkvæmustu, og kostir þeirra hafa aS mestu veriS á lands-
drottnanna valdi. A öllum þeim annmörkum eiga en nýju lands-
leigulög aS vinna bætur, og finna þann veg til jafnaSar, aS
hvorumtveggju, eigendum og leiguliSum, megi vel gegna. ASaltil-
gangur þeirra er þó sjerílagi, aS leiSa aptur landeignirnar smám-
saman í hendur enna innlendu, og þeirra er JandiS yrkja. Helztu
umbæturnar verSa þessar: 1) GerSardómar skulu scttir, aS skera
úr þrætum raeS landsdrottnum og leiguliSum; ’ 2) bætur skulu
hverjum þeim greiddar, er meS litlum fresti verSur rekinn frá
jörS — en hann skal einnig liljóta uppbót í peníngum, er honum
er vísaS burt sökum eptirstöSva eSa vanheimtu á landskuld; —
3) leigumála ráSa lögin til aS segja upp á eigi skemmra fresti en
12 mánaSa; 4) þaS skal á dómanna valdi, aS hleypa landskuld-