Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 52
52
FRJETTIR.
Frnkkland.
ríkisárum LoSvíks Filippusar. fetta brást heldur engum og
hlutu sumir á aS kenna, aS Frakkar höfSu fengiS foringjann
svo ódeigan, sem jjeir mundu kjósa. Eptir tíSindin á Krímey
og Ítalíu varS mönnum tamast aS líta fyrst í J>á áttina er til
Frakklands vissi, er þeir vildu vita, hvort hvergi drægi upp til
nýrra hríSa. þaS var eigi »5 eins fyrir utan endimerki Frakk-
lands, a5 mönnum þótti, sem Napóleon keisari rjeSi fyrir frihi
og ófriöi í NorSurálfunni — a5 hann gæti þeyst fram stormunum
eSa stiilt þá eptir geSþótta, sem vindagoS Rómverja forSum —,
en Frökkum j>ótti um hriS hi8 sama, og margir töldu landinu
mestu sæmd í a<5 eiga slíkan höfSingja. Fyrir fám árum (2 e8a
3) síSan var sú trú enn svo rík hjá sumum, að einn af ráSherrum
keisarans heimfærði beint upp á hann þau orS rómverska skálds-
ins (Virgils), er hann kveSur um vindaguSinn, þar sem hann 4
dregur magniS úr stormunum: . .. „á háfum tindi situr Æolus . ..
þýSir hugina og stillir móSinn (celsa sedet Æolus arce etc.)“.
J>ar sem flestar þjóSir þóttu eiga svo miki8 undir taumhaldi
keisarans, má nærri geta, a8 mönnum þætti, sem hagir ennar
frakknesku þjó8ar hlytu a8 vera á hans valdi og allar atgerSir
hennar a8 lúta stjórn hans og ráBum. Menn spur8u eigi lengur
eptir, hva8 þjóSinni bjggi í huga, heldur hinu, hva8 keisari hennar
vildi vera láta. þa8 var fyrst eptir umskiptin á þýzkalandi og
eptir erindisleysuna til Mexíkó, a8 mönnum þótti annan veg vi3
horfa. A þýzkalandi hafSi Frakkastilli eigi tekizt a3 stýra stonji-
inum a8 marki rá8a sinna (afsölu Rínargeirans), en á lei3angr-
inum til Mexíkó haf3i honum brugSizt svo byr bamingjunnar,
a8 allt ókst í tauma — og hjer þótti gott „heilum vagni heim
a3 aka“. Eptir þetta tóku líka Frakkar sjálfir a8 hafa mart i
hámælum um „vanhyggju, vonarhrigSi og óhöpp“ — en einkum
um gjörræSi og einræ3i keisarans. RáSherrar keisarans (einkum
og helzt „andsvarará8herrann“ á þinginu, Rouher, e3a „vara-
keisarinn11, sem menn kölluSu hann) höf8u hjer mart til svara,
sem opt er á3ur minnzt á i þessu riti. Hjer var strax haldi3 á
lopti , livern þátt keisarinn hefSi átt a8 samningnum í Prag, e3a
bent á þrídeild þýzka sambandsins, á niSurbrot Luxemborgarkast-
ala, á verndarkrapt Frakklands í Rómaborg og taumhald keis-