Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 54
54
I’HJETTIE.
Frakkland.
a® eins til a<5 spilla griSum og góöri reglu, til a8 veikja vald
ríkisstjórnarínnar, til aS koma stjórntaumuuum í hendur byltinga-
flokkanna, eSa til fess um síSir — aS steypa keisaradæminu.
Menn hafa lengstum sagt um Frakka, aS J>eir ynnu flest heldur
meS áhlaupum en þreki og jþolgæSi, og er til þess mikiS haft;
en í tíu árin siSustu hafa forvigismenn frelsisins á Frakklandi
sótt meS svo miklu þrautgæSi til frelsisins og beitt svo mikilli
seiglu í viSskiptunum viS stjórnina, aS menn mundu öSrum (t. d.
Englendingum) fremur en frakkneskum mönnum til slíks treysta.
Yjer skulum nú reyna til i stuttu máli aS rekja t>á atburSi og
umskipti, er orSiS hafa á Frakklandi síSan í fyrra vor, er for-
vígismenn frelsisins hafa boriS efra skjöld og tekiS viS ráSunum
af þeim mönnum, er svo fast stóSu fyrir í gegn öllum kvöSum —,
er Napóleon keisari hefir gert stjórn sína þingbundna, og leitaS
trausts og tryggingar fyrir völdum og arftekju ættar sinnar og
niSja í t>iugforræSi þjóSarinnar, en roflS ena gömlu fylkingu
sína, dreift frá sjer sveit hlýSinna og auSsveipra skósveina og
skjaldsveina, er ætluSu aS allt mundi umturnast, ef þeim mönnum
yrSi skipaS í sinn staS, er hjeldu, aS lögbundiS frelsi eSur þing-
bundiS keisaravald gæti vel átt sjer staS á Frakklandi.
|>ess var getiS í fyrra, aS keisarinn hafSi vilnaS nokkuS i
um ritfrelsi og fundafrelsi, og sáust fess skjótt merki, er ný
blöS spruttu upp í borgunum, sem lauf á trjám í vordagahlý, og
fundahöldin — (undirbúningsfundir undir kosningarnar) urSu sem
tiSust, einkum i París. Sem í vændir mátti vita, tóku flest en
nýju blöS til mesta bersöglis og frekjumæla gegn keisaranum,
keisaravaldinu og keisarasinnum á Jdngi og utanþings (sbr. Skírni
í fyrra bls. 59—60). Sama er aS segja um fundina; hjer keyrSi
jafnan úr öllu hófi, og ailt fór fram meS svo miklum ákafa og
bröstulátum, sem alþýSan stæSi alráSin aS taka til vopna og fara
andvíg á móti herdeildum keisarans, eSa hleypa fyrst ófriSareld-
inum í höfuSborgina og láta svo leikinn berast út um landiS.
„M skal harSstjórnin biSa )já smán sem hún á skiliS!“ — „Ein-
valdsherrarnir haSa í rósum og lifa í fulisælu, eSa í óhófi og
svalli og sukki, meSan fátæklingarnir drepast niSur af suiti.“ —
„Sem stendur eigum vjer drottna yfir oss, en svo skal eigi standa