Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 55
Frnkkland.
FRJETTIR.
55
lengur. OrSin mega mikils, en framkvæmdanna er vant, og nú
er til þeirra tíminn kominn!“ — „Hefndartíminn er kominn! tim-
inn til a8 ganga í berhögg viS þjófa og bófa, e8a viB þá stjórn,
er þeir menn skipa, sem galei8aþrælunum mundi þykja mínkun
a8 vera á meBal, ef þeir yr8u þangaS sendir!“ — Slík og önnur
áþekk ummæli heyr8ust á fundunum, enda var8 þeim optast
tvístraS, er hæst stó8 í stönginni. Fundina sóttu belzt verkmenn
og alþý8ufólk, og fæstir voru þeir úr röS málsmetandi manna,
er þar tóku til máls, og þó svo gifurlega væri tekiS til or8a um
aS reka alla áþján af böndum, Ijetu menn sta8ar nema vi8 digur-
mælin. jþó var þa8 ætlun manna — og líkast me8 ijettu —,
a8 aSrir, og meSal þeirra sumir meiri háttar menn, hefSu staSiB
hjer í hlje og rói3 undir, er vildu láta stjórnina hat’a hitann í
haldinu af óeiru lý8sins, en keisarann sjá merki til, a3 verk-
mannastjettin (er hann hefir leitazt vi8 a8 þægja í mörgu) var
hvorki konum eSur stjórn bans svo sinnandi, sem bann líklega
hefir taliS sjálfsagt. Hinsvegar gaf stjórnin sjer þó ekki mikiS
a3 fundunum og ijet draga þa8 í lengstu lög a8 taka fram i, en
af or8um ráSherranna mátti skilja, a3 henni þótti vel, er menn
sæju, hva8 aS iæri undir eins og til væri slakaS. — því nær er
dró a8 þinglokum, hör8nu8u líka strí8mælin á þinginu út af
svo mörgu, er þar bar á milli me8 minna hlutanum og stjórninni
og bennar liSum. þetta var seinasta þingsetan á kjörárabilinu,
en nýjar kosningar fóru í hönd, og því vildu frelsismenn sýna
stjórninni, a3 þeir gengi ólú8ir af þingi, og hitt, me8 hverjum
huga þeir ætluSu sjer a8 ganga aptur fyrir kjósendur sina. þeir
tóku nú upp í ræSum sinum og fyrirspurnum flest þa8, er þeir
ávallt hafa kalla8 misferli stjórnarinnar og annmarka á stjórnar-
lögum ríkisins. Fyrir gjörræSi Haussmanns (borgarstjórans e8a
formannsins í Signufylki, er hefir or8i8 svo stórvirkur í húsarofi
og strætaróti borginni til prýSi og fegrunar), er hann hafSi tekiS
hjá einum bankanum 450 milljónir fránka a3 láni til borgarbóta
sinna, ger8u menn stjórninni hör3ustu atreiBir, en hún hafSi
krafizt, a3 þeirri lántekju yr3i skotiS undir ábyrgS ríkisins.
Útaf því máli var3 hin harSasta rimma á þinginu, og Rouher
varB a3 taka til allra krapta sinna og bragSa í vörninni, en