Skírnir - 01.01.1870, Page 56
56
FRJETTIR.
Frakkldnd.
hlaut þó aS játa, aS hjer yrSi eigi allt varig. Allt fyrir þaS
báru mótmælamenn hans lægra hlut í atkvæSagreiSslunni. J>á
var og talaS um en miklu útboS og hinn ógurlega herkostnaS,
er lagSur væri á landiS á friSartímum, en slikt yrSi aS auka
tortryggni manna og ótraust á friSi, en eggja suma (fjóSverja) til
viSurbúnings á mót. HermálaráSherrann (Niel) svaraSi sem fyrr,
aS hjer mætti engu bregSa aS svo stöddu, er svo margir sætu
viS skerSa kosti fyrir ofríki og sviplega atburSi. Alögurnar
kynnu aS þykja Jrungar, en binu mundu menn J)ó kunna verr,
ef ríkiS biSi tjón og vanza fyrir J>aS, aS herinn yrSi mínkaSur.
í Jieim umræSum kom J>aS upp úr kafinu, aS menn hefSu fundiS
galla á Chassepotbyssunum, er svo mjög hefir veriS hrósaS, sjerí-
iagi af Niel sjálfum eptir bardagann hjá Mentana (í viSureigninni
viS GaribaldiliSa)1. Sá hjet Ernest Picard, er bjer gekk fastast
fram í sókninni. Eptir hann kom Thiers, og talaSi í löngu er-
indi og snjöllu um allt JiaS ófrelsi, er JjjóSin hlyti enn viS aS
búa, um takmarkaS persónufrelsi, annmarkana viS prentlögin, um
J>au bönd, er stjórnin legSi á kosningarfrelsiS, um forræSisleysi
pingsins og ábyrgSarleysi ráSherranna m. fl. RáSherrarnir máttu
þola hjer þungar skriptir, sem optar, er Thiers stje í ræSustólinn.
Hann líkti aSferS peirra viS þaS, er menn hlaSa stíflugarS gegn
vatnsfalli; menn iegSu lag á iag ofan, en straurnþunginn yxi því
meir sem garSurinn yrSi hærri, unz allt yrSi undan aS hrökkva og
hramlast viSs vegar fyrir flóSinu. Eins yrSi fyrir þeitn aS fara, er
vildu hafa einveldiS, sjálfan klapparstofninn undir skipun ríkisins,
fyrir garS móti straumi aldarkvaSanna — í staB þess, aS láta
ábyrgSarstjórn vera stíflurnar, er bæSi stæSu í gegn straumföll-
unum og ijetu síga undan. Lyktirnar yrSu því jafnan, aS bylt-
ingaflóSiS brytist fram og umturnaSi eins því er óbifaS ætti undir
aS standa, sem hinu er reist væri á Jieirri undirstöSu. Forseti
Jiingsins kvaSst verSa aS varna Thiers máls, ef hann Jjeti eigi
|>ví komst eilt blaðið svo að orði um ráðherrann, að hann til þess
tima hafði verið líkar ðlars, hergoðinu, en hlyti hann nú að brjála
allri umbúðinni á byssulásunum, þá yrði hann likari Penelópu, cr rakti
það upp á nóttinni, sem hún hafði ofið um daga.