Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 57
Frakkland.
FKJETTIR.
57
af a5 tala um fyrirkoraulag stjórnarlaganna, en hann (Thiers) kvaS
þa8 þó illa fara saman, a8 banna mönnum aS hreifa viS því á
þingi, er menn yr3u ab leyfa blöbunum ab gera sjer aS umtals-
efni. Eptir Thiers veittu þeir Jules Favre og Ollivier stjórninni
harba atgöngu; hinn síðarnefndi einkum út af tilhlutun hennar
um kosningarnar. Ollivier sýndi fram á, hve illa þaS ætti vib,
ab fá embættismönnunum þaS umbob, aS halda fram tilteknum
mönnum til kosninga, og láta þeim búiS viS embættamissi, þegar
illa tækist til á kjörþinginu. AlþýSunni gæti ekki kæmiS annaS
í hug, en aS þeir menn hlytu embætti, er kæmust til sætis á
þinginu, og kæmu þangaS í umboSi stjórnarinnar, en eigi til þess
aS standa þar í staS kjósenda sinna eSa þjóSarinnar. Rouher
og Forcade )a Roquette (ráSherra innanríkismálanna) svöruSu af
hálfu stjórnarinnar og tóku þvert fyrir, aS nokkru yrSi breytt
um í þessum greinum. þegar menn sæi, hvaS aS færi á fund-
unum í París, mundi flestum þykja hollast og ráSlegast aS láta
allar þær lagaskorSur óhaggaSar, er nú nyti viS. AS vísu tókst
þeim heldur sljóflega til um vörnina móti þeim Thiers og Ollivier,
en fylking þeirra stóS þjett og fast, þegar til atkvæSanna
kom, og lyktirnar urSu á öllum atreiSunum og fyrirspurnunum,
aS hvaS um sig var kallaS óbrýnt efni, og því mætti þingiS
hverfa frá þeim umræSum og taka til annara mála sinna. — 26.
aprílm. var þingi slitiS. — Eptir þetta tókust kosningahríSirnar
og viSureign flokkanna meS miklum ákafa um allt land. I París
var svo mikiS um háværi manna, kapp og kergju, aS mörgum
þótti, sem þaS uppnám yrSi aS vita á nýja stjórnarbylting. ASal-
flokkarnir voru þrír. í enum fyrsta voru þeir, er til þessa höfSu
mestum afla stýrt, þeir, er viidu láta allt standa í enum gömlu
skorSum, halda óskerSu einvaldi keisarans, láta allt komiS undir
hans frumkvöSum, þaS er ráSa skyldi til nýmæla í landslögunum
eSur skipun ríkisins. Hjer stóSu ráSherrarnir meS sínar sveitir,
en þær voru flestar í hjeruSum og í enum minni borgum lands-
ins. í öSrum flokki, eSur í „miSflokkinum11, sem hann *var kail-
aSur á þinginu, voru allir hinir hófsmeiri frelsismenn, þeir sem
vildu hafa frelsiS aukiS, beiddu um þingforræSi landsmálanna,
frumkvæSarjett fyrir fulltrúa þjóSarinnar í lagasetningura, full-