Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 58
58
FRJETTIR.
FrakkUnd.
komiS ritfrelsi og fundafrelsi, forræíi hjeraSamála fyrir hjeraSa-
þingin, sveitastjóra og bæja (maires) kosna af sveitarábunum (en
eigi setta af stjórninni), frjálsar kosningar og óháSar allri tilhlutun
stjórnarinnar, og fl. þessk. — e8ur í stuttu máli: þeir sem vildu
halda uppi keisaradæminu, en gera J>a8 frelsinu samþýBt, gera
stjórnarvald keisarans þingbundi8. í þenna flokk höfðu smám-
saman dregizt eigi fáir hinna heztu manna og mestu skörunga á
þinginu, þó þeir ljeti lítiö á bera, fyrr en kosningarnar voru af
staSnar og aptur var komiS á þingi8. Foringi þessa flokks á þinginu
var Ollivier, og tii hans má telja aila þá, er meÖ honum koraust
síðan í stjórnarsætin, og jafnvel Tbiers, þó hann færi opt nokkuð
síns li3s á þinginu. I þriSja flokkinum voru þjóSvaldsmenn og
lýSvaidsmenn; en hjer kennir margra grasanna, er sumir viija
lofa keisaradæminu a8 vera í fri3i, unz þa8 af sjálfu sjer flosnar
upp og víkur fyrir þjó8valdsríkinu, sumir endurreisa þjóSvaldiS
frá 1848, en a3rir hafa fram ótakmarka3asta lý8valdsstjórn (só-
síalistar), steypa keisaradæminu og hefna þess sem fyrst á Nap.
þri3ja, a8 hann braut ni8ur þjó3valdi8 1851. Frekjudeildin í
þeim flokki kve8st aldri vilja taka neinum sáttum vi8 keisara-
dæmi8. Til síns li3s höf8u þessir menn einkum lý3inn í París
og í ö3rum stórborgum (Bordeaux, Massilíu, Lyon og fl.). Mót-
stö3umenn keisaradæmisins höf8u komiS sjer svo fram vi8 al-
þý8una í París, a3 hinir gömlu forvígismenn frelsisins, Thiers,
Jules Favre, Carnot og Garnier Pagés voru nú á kjörfundunum
kalla3ir óbæfir til a8 heimta rjett þjó8arinnar á þinginu. Ollivier
og hans li3a höfhu menn í tölu svikara og landrá8amanna.
Stjórnin hjelt á gamalli venju sinni, a3 halda þeim fram til
kosninga, er hún vissi keisaravaldinu holla og trausta, en Ijet
þó allt hlutlaust 1 höfu8borginni, því hún sá a8 þa8 mundi til
einkis, a8 bjó8a hjer nokkurn fram af sínu li8i. Á undan kosn-
ingunum sendi hún ritling út me3al alþýSu, þar sem sagt var af
framförum og uppgangi landsins, frá því er Napóleon keisari tók
vi3 stjóAiinni1. En þetta átti a8 vera fólkinu bending um, a8
‘) þjar segir, að kornaflinn hafi aukizt um »/10, vínafli um hclming,
verzlun við úllönd sje orðin þrefalt meiri og innanríkis limmfóld, cn