Skírnir - 01.01.1870, Síða 63
Frakkland.
FRJETTIR.
63
yrSi að líta til annars en apturhalds, eSa þess, aS standa í
staS, og svo frv., — en sú ræSa, er Rouher var látin flytja fyrir
Jingmönnum, varS þó flokkunum aS meira ráSgátuefni. J>ar segir,
aS keisarinn hafi viS kosningarnar getaS sjeS álit manna og
óskir, en menn mættu samt eigi dæma neitt í skjótu bragSi um,
hvaS af því yrSi aS leiSa — og J)ó var síSar sagt, ah |>egar
aSalþingsetan byrjaSi, „mundu þær ályktanir og ráS fram borin
af bálfu stjórnarinnar, er hcnni þættu fallnar til aS gegna óskum
þjóSarinnar“. J>aS er flestra ætlun, aS Rouher muni eigi bafa
vitaS öll deili á, hvaS keisaranum bjó í hyggju, en hitt efast
menn líka um, aS Napóleon keisari hafi þá ætlaS sjer aS slaka
svo mikiS til, sem síSar gaf raun á, eSur aS honum hafi þótt
nauSsyn á, aS gera svo bráSan bug aS breytingunum. Hann mun
vart hafa gert ráS fyrir, aS nienn mundu hefja þá málaleitan á
þinginu meS svo miklum afla, sem nú reyndist, er þegar kom
fram. MiSflokkurinn hafSi eigi aS eins aukizt viS kosningarnar,
en nú gengu í bann margir þeirra manna, ep áSur höfSu fylgt
merkjum stjórnarinnar. Helztu skörungar í þeim flokki — Buffet,
Ollivier, Chevandier de Valdrome, Daru, Ségris, og fl. — báru
nú ráS sín saman og urSu á eitt sáttir, aS halda fram fyrirspurn
á hendur stjórninni og beiSast skila um, hvaS hún hefSi í
ætlan um aS veita þjóSinni hlutdeild í forræSi mála
sinna, en taka fram um leiS, aS þaS sem fyrst og fremst lægi
hjer til, væri, aS láta ráSherrana sitja fyrir ábyrgS um
atgjörSir sínar, og veita þinginu öll ráS á þingsköp-
um sínum. Buffet hoSaSi fyrirspurnina á þinginu og skyldi
síSan fara meS framsögu málsins, og koina þá nánar viS allt, er
miSflokkinum þótti bezt henta til umbóta í lögum og landstjórn.
AS lokum varS tala þeirra 116, er skrifuSu nöfn sín undir fyrir-
spurnina — eSa eigi langt fjarri helmingi alls þingsins1, en
utan viS þetta mál voru allir enir „yztu vinstra megin“, eSur
‘) Alls eru þingincnn 292 að lölu. |það er sagt, að Thiers heíir orðið
liðtt, þegar hann heyrði, að svo inargir rjeðust úr fjlkingii stjdrnarinnar
til að l'ylla þenna fiokk. ItJ>að eru ný skriplabörn”, sagi'i hann, usem
nú beiðast skripta og 8ltarisgöngu. Hver mundi nú vilja meina þeim
það?”