Skírnir - 01.01.1870, Page 70
70
FRJETTIR.
Frakklancl.
A8 Hkindum liefir keisarinn haft nokkurn beyg af enum þráföldu
æsingum sumra blafcanna og fundagarpanna, en bann er jafnau
vanur a8 hafa þar vaSií fyrir neSan sig, er honum þvkir sjer
sjálfrátt a8 vera viS engu vanbúinn; því haföi bann og nú haft
mikinn viSbúnaS móti tiltektum lýðsins þann 26. Marskálkunum
Canrobert og Bazaine var falið á hendur a8 gæta til friíar í
borginni, og höf8u þeir miklar herdeildir undir vopnum í her-
skálunum og á mörgum stöSum innanborgar e8a í grenndinni.
þaS var og eitt brag8i8, a8 löggæzlustjórinn (Pietri) Ijet festa
upp á strætabornum lagaboS frá þjóövaldsdögunum, me8 nöfnum
þeirra undir, Lamartines, Aragos, Ledru Rollins, Maries og Gar-
nier Pagés (nú eins af fulltrúunum „vinstra megin“), þar sem
har?ar viílögur eru bo8a8ar móti róstum og friírofi á strætunum.
Dagurinn Iei8 þó fram yfir mi8munda og þa8an af til kvelds, án
annara tíSinda, en a8 fólki8 stó8 af forvitni flokkum saman hjer
og hvar á strætunum og „bei8 eptir vatnsins hræringu“. I gar8-
inum umbverfis keisarahöllina (Tuillerihöllina) voru 2000 manna
komnir saman, og sáu þeir um tíma tvo menn á gangi uppi á
hlaSveggnum kringum garSinn. Annar þeirra var keisarinn, eu
hinn einn af fylgiliBum hans. Af fagna8arópi þeirra er voru í
gar8inum, mun keisarinn hafa rá8i8, a8 annara gesta en gó8ra
mundi eigi þangaS von þann dag, en þó tóku menn eptir, a8 hann
horf8i stundum út á ConcordíutorgiS, því þangaS höf8u æsinga-
hlö8in stefnt iýSnum saman. Eptir mi^munda gekk keisarinn
aptur til herbergja sinna. — „Svo fór um sjófer8 þá“ — en nú
hug8u fólksbetjurnar a8 rjetta viS bluta sinn vi8 eptirkosningarnar,
er fram skyldu fara 22. nóvemher. Fjórir af þeim, er kosnir
höf8u veriS í París, tóku vi3 kosningu á ö3rum stöSum, til þess
a8 a8rir menn af þeirra flokki kæmust a8 í staSinn í höfu8borg-
inni. J>eir voru ekki heldur af iakara endanum, sem nærri má
geta, er æsingablöSin viidu koma fram til þingmennsku. Me3al
þeiira var Ledru Rollin og fleiri, er aldri sögBust mundu vinna
ei8a a8 ríkislögunum — en mest þótti þó undir því, a3 hieypa
Henry Rochefort, „Skri3ijóss“-kappanum, til atgöngu móti keisar-
anum og stjórn hans á þinginu. Rochefort hefir á8ur haft em-
bætti í löggæzlustjórn keisarans, en sí8an, er honum þótti þetta