Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 71
Frakkland.
FRJETTIB.
71
kasta litlu af sjer, gekk hann í lýðblaðaþjónustu, og er hann sá,
a8 yæri n'ag sem ljeti“ sjer, byrjaSi hann sjálfur á því bla8i,
er fyrr er getiÖ (Lanterne, e8a nSkri81jósi8“). Hjer var allt
rita8 me8 svo mikilli svæsni um keisarann, drottninguna, son
þeirra og svo frv., a& Eochefort var þegar haf&ur fyrir saksókn-
um, og var3 a& for8a sjer undan dómi til Belgíu. J>ar hjelt hann
bla8i sínu áfram, og fann öll brög8 til a& koma því til manna á
Frakklandi. Vi8 saka-uppgjafirnar fjell dómurinn a& vísu ni3ur,
en á honum stóSu þó a8rar sakir (hann haf8i me8al annars bari&
á manni og leiki8 hann illa), og því var tala8 um, a8 Tiann yr3i
a& fara í varShald, undir eins og hann kæmi til Frakklands, og
sitja þar unz þeim sökum væri loki&. Rochefort skrifa8i borgar-
lý3num eggingarávörp, hvöss og harSvitug, og kva8st mundi vitja
Parísar, hvenær sem kalliS kæmi (o: á undirbúningsfundina,
er haldnir voru á undan kosningunum). Hann haf8i og haft
drjúg or3 um, a& senda hvern þann til heljar, er leg3i hendur á
sig, er hann væri kominn yfir landamærin. Hetjan lag&i af sta8
í mi3jum nóvemher — en tók hvorki til hnífs e3a prstólu, þegar
löggæzlumenn i einum bænum vi8 landamærin bá3u hann a8 þiggja
af sjer fararbeina til Parísar. Iíeisarinn bau8 nú strax a3 láta
garpinn lausan, og eptir sigurinnrei8ina í París var svo sem
teki3 til óspilltra málanna. Hjer gla3na3i heldur en ekki yfir
lý3fundunum eptir apturkomu Rocheforts, því hann var nú á
hverjum fundi, og úti og inni æptu li&ar hans: „lifi Rochefort!
lifi þjó3veldi8!“ Á þeim fundum var sú kenning framborin (af
Rochefort og fl.), a3 þingmennirnir hef3u skyldarumbo3 á höndum
frá kjósendum sínum, er þeir hvergi mætti víkja frá, og þeim
yr3u þeir a8 grei3a sem tí3ast og bezt skil fyrir öllu, sem þeir
mæltu e8a ger8u á þinginu. Um ræ3ur þeirra lýBsnillinga geta
menn fari8 nokku& nær af litlu sýnishorni. Rochefort mælti þetta
á einum fundinum: „Jeg er enginn pálatrúarma3ur, og því skyldi
jeg þá gjalda skatta til a3 ala klerkana e&a leggja fje mitt fram
til kirkjunau3synja? Jeg er á móti föstum her, en allir vita a3
hann er jafnast hafSur til a3 drepa friSsama verkmenn (kalla8
fram í: „seg3u beldur a& myr3a!“), en eigi til hins, a3 rjetta
vi3 sæmdir vorar, e3a hefna vor fyrir utan landamærin á þeim,