Skírnir - 01.01.1870, Side 79
Frakkland.
FRJETTIR.
79
eigi vanfærari til feröar. en fær einraitt nýja krapta til aS halda
áfram göngu sinni“.
Eina af mestu kjarkraunura hinnar nýju stjórnar bar a<5
sviplega og af óvæntum viSburSi. Rochefort, sem fyrr er
nefndur, hafSi tekib aS halda fram nýju blaSi, er hann kallafti
„La Marseillaise“ (,,Massilíusönginn“). J>etta bla8 fór í öll för
„SkriSljóssins“ , æsti lýSinn, atyrti stjórnina og svívirti svo ætt-
ingja keisarans eSa færSi aS honum sjálfum, sem viS varS komizt.
Einn af ættingjum keisarans, Pierre Bonaparte (sonur Lúcians
Bónapartes, og bróSir prinsins af Caníno, náttúrufræSingsins),
nokkuS vanstilltur maSur í skapi og ófyrirleitinn1 hafSi skorab
Rochefort á hólm út af blabadeilu vib mann í hans liði, er hafði
skrifab eitthvab óþvegib um prinsinn í einu blabi á Korsíku.
Rochefort hafbi tekib svari fjelaga sins, er Grousset heitir, en
prinsinn bafbi andæpt eigi betur en til hans var mælt. Roche-
fort gaf engan gaum aS áskoran prinsins, en Grousset gerbi
honum kost á einvígi og sendi tvo abra úr ritliSinu vib blaSib,
sem fyrr var nefnt, á fund hans meS hólmstefnubobib. Hjet annar
þeirra Yictor Noir, en annar Ulric Fonvielle. Prinsinn þóttist
eigi þurfa ab virba neins áskorun Groussets, því hann væri ekki
annaS en undirtylla hjá Rochefort, er væri höfuSpaurinn fyrir
þeim þorparalýb. Yictor Noir var hjer fyrir svörunum, og mun
') Faðir hans átti mikil griz á Ítalíu (í löndum páfans), en þegar i æsku
barst Pierre þau öróaráft fyrir, að pálinn bauð að færa hann burt úr
landi. Pierre drap fyrirliðann fyrir þeim er þetta áttu að gera, en
særði einn af hermönnunum. Siðan \ar hann lengi í varðhaldi. Eptir
það var honum vísað burt, og fdr hann fyrst yfir til Jdnseyja, og varð
þar, að þvi sögur segja , tveggja rnanna bani, cr fóru ferða sinna, en
hann ætlaði vera stigamenn. Síðan fdr hann til Bryssel, komst þar f
mök við Mazzini og varð við það að fara þaðan úr landsvist. Eptir
byltinguna 1848 fdr hann til Frakklands ásamt öðrum frændum sínum
og komst þar á þjtíðarþingið (fulltrúi fyrir Korsíku). Hanrt var þar í
lýðvaldsmannaflokki, en þtí ávallt rnjög fylgisamur öllum ráðum frænda
sins (L. Napóleons). |>að var hann, sem fdr með vopnað lið að Ledru
Rollin og hans flokki, eða hinum áköfustu lýðvaldsmanna á þinginu
13. júni 1849, en þcir voru þá á fundi og höfðu gert L. Rollin að
alræðismarini, og ætluðu sjer að reka L. Nap. frá stjórninni. frá flúði
L. Rollin til Englands, sem fyrr er getið.