Skírnir - 01.01.1870, Síða 84
84
FBJETTIR.
Frnkkland.
aS hann bannaSi honum aS prjedika í sínu stipti. í París hjelt
Hyacinthe áfram aS tala af sama anda í ræSum sinum, og loks
fjekk hann ávítur frá Rómaborg og bo8 um aS fara á fund páf-
ans og hera af sjer sakir eSa gera grein fyrir kenningum
sínnm. Hann fór þá til Róms, en fjekk aS eins vingjarnlegustu
og blíSustu viStökur af Piusi páfa, og sneri því aptur til Parisar
öruggari um sitt mál en fvrri. Jesúmönnum og fleirum frelsisflönd-
um páfadómsins gramdist þetta sem mest, og sættu nú hverju
færi aS gera úr Hyacinthe hættulegasta villuraann, er reka yrSi
út úr heilögu samneyti kirkjunnar. HiS bezta fengu þeir í sumar
leiS, er Hyacinthe hafSi veriS á fundi „friSarfjeiagsins“ í París,
tekiS J?ar þátt í umræSunum ásamt einum prótestantapresti og yfir-
presti GySinga, og sagt, „aS GySingatrú, kaþólsk trú og trú
prótestanta væri trúarþrenning ens siSaSa hluta mannkynsins11.
Eptir þetta fjekk hann þau hoS frá Rómaborg (frá yfirboSara
Karmelsreglunnar), aS hann mætti eigi framar prjedika, og er
engar afsakanir tjáSu, skrifaSi Hyacinthe yfirboSara sínum brjef,
þar sem hann bæSi skiiar af sjer príorsembættinu og segir sig
úr þeirri múnkareglu, en tekur um leiS fram þaS, sem honum
þj7kir vera mestu aldariýti kirkjunnar og mótmælir þeim meS
styrkum atkvæSum. Hann talar um „kenningar og kirkjusi8i“,
er kallist rómverskar, en sje þó ókristilegar í öllu eSli sínu;
um þann aSskilnaS, er menn vilji gera milli kirkjunnar og mann-
fjelagsins á vorri öld, og kapp manna í þessu efni, er fari jafn-
nærri „æSi og óguSleik". „Eg mótmæli11, segir hann, „þessu
freka og skelfilega ofræSi kirkjunnar gegn eSli mannsins, er kenn-
ingar hennar særa og svívirSa enar helgustu og rótgrónustu
tilfinningar í brjósti hans. Um fram allt mótmæli eg enni óguS-
legu rangfærslu á fagnaSarboSskap GuSs sonar, en faríseakenn-
ingar enna nýju lagaboSa fóttraSka bæSi form hans og anda“.
Hann getur um aldarlýti og spillingu hjá enum rómönsku þjóSum
aS því snertir fjelagslíf, siSferSi og trú, og segist vera sannfærSur
um, aS siíkt eigi til róta sinna aS rekja, eigi aS eBli kaþólsk-
unnar, heldur hinu , hvernig menn hafi skiliS hana og framfylgt
henni. Hann skorar á kirkjuþingiS aS ráSa bætur á vanbögum
heilagrar kirkju — en gefur líka í skyn, aS hjer muni vart neinu