Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 85
Frakkland.
FRJETTIR.
85
heillavænlegu framgengt, þar sem einn flokkur (Jesúmenn) muni
bera alla ráSum. Menn ætlu8u, aS Hyacinthe mundi fara á kirkju-
fundinn og verja þar mál sitt, en af J>ví hefir eigi or8iS aS svo
komnu. þegar hann hafSi skilaS af sjer embættinu, tók hann
sjer far til Vesturheims, og mun hann hafa viljaS kynna sjer
ástand kirkjunnar og kristninnar í „enum nýja heimi“. Vera má
aS honum hafi þótt, sem til lítils mundi koma aS fara á fundinn
og bera þaS fram, er vart yrSi hjer til annars en aS auka deilu-
efnin. AS hann þegar mundi færSur í bann fyrir óhlýSni og
afhvarf frá kirkjunni, er sjálfsagt mál — , en Jiitt er eigi ófróS-
legt, er afsetningarbrjefiS segir, aS bann bíSi þeirra skripta og
hegninga, „er almenn kirkjulög og fyrirmæli reglunnar (Karmels)
ákveSi trúarníSingum (!)“.
Sem víSar hefir aS boriS, sögSu verkmenn í kolanámunum
1 Aveyronfylki sig úr starfa í haust eS var (í byrjun okt.), og
er þeim eigi tókst meS því ráSi aS útvega sjer betra kaup eSa
vinnukosti, gerSu þeir miklar róstur í hjeraSinu. þetta dró til
verri tíSinda, er liSinu var boSiS aS stöSva þann óróa, því þá
fengu 14 menn bana, og yfir 30 örkuml og áverka.
þó margar sögur gerist enn á ári hverju af ódáSum og ill-
ræSum meSal kristinna manna, er rit vort vant aS sneiSa hjá
þeim, utan þegar fádæmum nemur. MeS slíkum ódæmum verSur
aS telja verk eins manns, er í haust myrti til fjár 8 menn —
hjón og sex börn þeirra — á Frakklandi. þetta var efnaS fólk
af iSnaSarstjett og hjet húsfaSirinn Jeau Kinck, og bjó í bæ er
Raubaix heitir (í NorSurfylki). Hann átti fje á leigu í einum
banka í París, en mun hafa ætlaS aS taka til fjárins í einhverjar
þarfir (til jarSarkaupa eSa garSkaupa), og því bjó hann ferS
sína til borgarinnar, en ljet konu sina og börn (elzti sonurinn
var 19 vetra) fara á undan sjer, en brá sjer fyrst austur til
Elsas og ætlaSi þaSan aS koma til móts viS þau í París. MorS-
inginn, Tropmann aS nafni, var kunnugur því fólki, og vissi
allt um fyrirætlun Kincks, og þaS því heldur, sem hann hafSi
visaS honum á jarSarkaup í Elsas. Tropmann fór þangaS meS
honum, og eptir hans fortölum mun Kinck hafa beSiS konu sína
aS taka fjeS úr bankanum á tilteknum degi. í Elsas stakk Trop-