Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 86
86
FRJETTIR.
Frakkland.
mann Kinck knífstungu til bana og gróf svo niSur líkiS, en a8
J»ví búnu fór hann til Parísar og hitti þau konu Kincks og börn
hans. J>au voru ókunnug í borginni, en Tropmann kom me8
J>au boð frá Kinck, aS J>au skyldu koma til móts viS hann um
miSnætti í Jorpi fyrir utan borgina, er Pantin heitir, J>ví þar
ætlaSi hann sjer J>á nótt aS stíga úr gufuvagninum af ferSinni aS
austan. Vi8 Pantin og út frá járnvegstöðinni, er mikið sljettlendi
e8a hagavöllur. Út á J>enna völl ginnti hann j>au svo, a8 hann
fór fyrst me8 konuna og tvö hömin og drap j>au me3 sama móti
og hann haf8i unni8 á Kinck; eptir j>a8 sneri hann aptur til
hinna, er eptir voru (og munu hafa átt a3 vera fyri, ef Kinck
kynni a8 hera j>ar a3) og leiddi j>au á sömu heljarsló8ina. Me8
j>essu móti komst hann yfir peningana og bjelt sem skjótast til
Havre og ætla8i j>ar a3 fá sjer far til Ameríku. Líkin haf8i
hann grafi8 ni8ur í völlinn, en sex af jieim ur8u brátt fundin,
og fyrir kappsaralega eptirleit tókst j>a8, a8 uppgötva mor8-
ingjann, á8ur en hann komst á skip. I fyrstunni kva3 liann
bæSi fö3urinn og elzta son hans hafa unni8 verkin, en sagSist
a8 eins hafa veriS vi8 staddur og hjálpaS til líti8 sem ekki neitt.
En er lík sonarins fannst á sömu sló8um og hin, og sí8ar lík
fö8ursins í Elsas, sag3i hann, a8 tveir e8a J>rír menn hef8u veri8
me8 sjer í vitorBi og verki, en nöfn J>eirra rnælti hann ekki og
vildi hann ekki segja. Vi8 j>enna framburS stó8 hann a3 lífláti.
I haust e8 var var8 sá vo8i af eldi á Bordeaux-höfn, a8 j>ar
brunnu 25 skip, flest me8 öllum farmi sínum. j>a8 atvikaSist
svo, a3 me8an veriS var a8 aíferma skip, er komiS hafSi me8
steinolíu, og flytja ámurnar á bátum upp eptir Garonnefljótinu,
baf8i sjóma3ur kveikt á vitalampa á einum hátnum, en neistar
hroti8 ni8ur milli tunnanna. Hjer vissi enginn neitt til fyrri, en
ámurnar sprungu og báturinn stó8 i loga og svo fleiri, er nær lágu
á fljótinu. EldflóSiS rann nú niSur á höfnina, er öll stó8 í báli
innan skamms tíma, en J>a3 flýtti mest fyrir voSanura, a8 hvass
vindur stó3 af landi. FjártjóniS var meti8 til 10 millj. franka.
j>rír nafnkenndir menn hafa látizt á Frakklandi síSan í fyrra
vor: Niel marskálkur, ráSherra hermálanna (dó 14. ág. 67 ára
a8 aldri). Hann bjó undir sóknina a8 Malakoffvíginu vi8 Sebasto-