Skírnir - 01.01.1870, Síða 90
90
FRJETTIR.
ItflllA.
ályktum sínum og ráðstöfunum, er varfta almenn þegnlög og
rjettindi ríkisins.
Sí8an í fyrra vor hefir rekiS aS margri óreiSu á þinginu,
og fyrir þrefi og stappi meS flokkunum sín á milli, e8a meS þeim
og stjórninni, befir fátt gengiS fram til umbóta á lögum ríkisins.
Sem vant hefir veriS, voru JiaS enn fjárreiSulögin, er lengst var
yfir setiS, og vandast þótti aS skapa. I fáum löndum er t>aS
talinn hægSarleikur á vorum tímum, aS standa svo fyrir fjárhag,
aS allt standist vel á endum — en á Ítalíu þykist hver sá fjár-
hags meistari snjallu, er getur fundiS einhver ráS til aS sneiSa
hjá nýjum lántekjum. Cambray Digny hafSi reyndar varizt nýjum
ríkislánum, en skákaS svo í skjóli kirkjugózanna, aS í byrjun ens
umliSna árs stóSu 313 milijónir líra (líri — 34 sk.) upp á sjóS
ríkisins. Vib t>aS varS enn aS bæta 75 milljónum (fyrir 1869) og
ofan á jpetta hvorttveggja komu 225 milljónir, er variS hefir veriS
til nýrra járnbrauta. Hann bafSi nú sett ráS til meS ýmsu móti
aS liSka ríkiS undan Jpessari byrSi, en á þau vildi JpingiS ekki
fallast. þaS var eitt ráS hans, aS sameina „þjóSarbánkann11 og
„Toscana-bankann11, og láta þá síSan ásamt Napólíbankanum taka
viS fjárhirSing og útsvari fyrir hönd ríkisins; en þaS var einmitt
sú grein, er varS apturreka á þinginu. MeS því aS ráSaneytiS
hafBi átt óstöSugu og ótraustu fylgi aS fagna á þinginu, reyndi
Menabrea aS taka þá suma í liS meS sjer, er annaShvort voru
hálfgerSir mótmælamenn stjórnarinnar eSa í miSflokki. þeir gengu
snemma sumars í ráSaneytiS : Minghetti (forsætisráSherra 1863-65),
Ferraris (foringi fyrir „Piemontsflokkinum11, eSa „sardínska flokk-
inum“ ; sbr. Skírni 1868 bls. 82), Mordini (landstjóri Garibaldi á
Púli, þegar Garibaldi hafSi rekiS Frans konung frá völdum) og
enn sá, er Bargoni heitir, af miSflokki. Allt fyrir þetta varS
jafnan tregt um undirtektir og málafylgi, þar sem stjórninni reiS
mest á, og nú tókust langar flokkadeilur, er hömluSu öllurn fram-
kvæmdum á þinginu. J>ess er getiS í fyrra, aS þingiS samþykkti
uppástungu stjórnarinnar um tóbakseinokunina (sbr. Skírni í fyrra
bls. 73). En nú risu tveir menn upp á þinginu af „vinstra
flokki11, Crispi, forustumaSur mótstöSuflokksins, og annar Lobbia
aS nafni (foringi — majór — úr yfirliSadeildinni), og báru þá