Skírnir - 01.01.1870, Page 95
ítalia.
FRJETTIR.
95
sjer mót í Napólíborg um JiaS leyti, er kirkjuþingiS byrjaSi í
Rómaborg, en hjer sló þegar í svo miklar lýövalds og þjóðvalds-
tölur (á einum fundinum sögSu menn Napóleon keisara dauSan,
og æptu: „lifi þjóSveldiS á Frakklandi!“), aS stjórnin varS aS
skakka leikinn og banna fundahöldin.
Sem flestum er kunnugt, hafa uppgötvanirnar í Pompeji orSiS
til beztu skýringa á fornaldarlífi og háttum Rómverja, lýst hý-
hýlum þeirra, siSum og athúnaSi í svo mörgum greinum. Menn
koma þar á stræti og í hús, svo búin, sem þau stóSu þegar
eySileggingin kom yfir borgina, og á sumum stöSum stendur
borSbúnaSur og leifar af vistum á borSunum, eSa brauShleifar
finnast í ofnum , og svo frv. — allt í sömu stöS og stellingu,
sem þaS var, er öskuhríSin skall yfir og fólkiS tók ab forSa sjer,
eSa þaS beiS bráSan dauSa af köfnun. Mikill hluti af Pompeji
er nú uppgrafinn, en mestur hlutinn af Herculanum liggur enn
undir jarSlagi, og er þaS bæSi harSara ög þrefalt á þykkt eSa
dýpt viS hitt, er lá yfir enni fyrrnefndu horg. Nú er tekiS til
á nýja leik aS grafa til húsa og leifa í Herculanum meS mesta
kappi, og hefir Viktor konungur bæSi veriS hvatamaSur þess
fyrirtækis og lagt til þess mikiS fje úr sínum sjóSi (í fyrra 30
þúsundir Hra). Hefir og þegar mart fundizt, er mikiS þykir til
koma, en mestu iíkur til, aS hjer sje enn eptir miklum fróSleik
og fágætum munum aS grafa. — í Pompeji er fornmenjaskóli, og
í fyrra var nýjum kennara aukiS viS í fornmenjafræSinni.
2. Páfaríki.
Hvar hefir mart orSiS sögulegra en á þeim enum andlegu
vopnaþingum hinnar „stríSandi kirkju“, er menn kalla „kirkju-
fundi“? Hjer hafa hetjur og foringjar (páfarnir) kirkjunnar komiS
á mót í hertýjum heilagrar trúar og meS vopnum heilags anda
til aS berjast í gegn villum og spillingu aldarinnar, til aS brjóta
á bak aptur „höfSingja þessa heims“, og bjarga mannkyninu
undan hans illa valdi. Vjer ætlum guSfræSingunum aS skera úr
því, hvort hlutskarpara hefir orSiS á sumum kirkjufundunum,
kirkjan eSa djöfullinn (í Kostniz?) — en hitt mun hverjum óvöld-
um óhætt aS fuliyrSa, aS hetjur hennar hafa opt spillt fyrir sjer