Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 101
ítAÍlA.
?'RJETTIR.
101
ræSi ennar gallisku kirkju og gengur bert í gegn skoSunum
„fjallsynninga11 og jieim ráðum, er síSan hafa ber orSiS á þinginu.
Eptir hann kom Hyacinthe me8 svo skorinort mótmæli, sem fyrr
er getiS, gegn allri ráSastefnu Jesúmanna og „fjallsynninga11, og
atferli kirkjustjórnarinnar i Kómaborg. SíSan ritaSi og ábóti, er
Michon heitir, um aSferSina viS Hyacinthe, og veitti yfirboSurum
kirkjunnar þungar átölur; kvaS jþaS mundu verSa afar óvinsælt á
vorri öld, er strax væri hlaupiS til aS lýsa þá í villumanna tölu,
er vandlættu meir eptir hugboSi sínu og sannfæringu, en eptir
fyrirmælum frá Rómi, um bresti kirkjunnar. Svo er taliS, aS
rúmur helmingur yfirhirSanna (erkibiskupa og biskupa) á Frakk-
landi — meSal þeirra erkibiskuparnir í París og Orleans — fylli
Iþann flokkinn, er vill jpýSa kirkjuna viS frelsi og frjálsar skipanir
vorra tíma, og á þeirra máli er allur þorri presta og undirklerka.
Tala þeirra, er sitja á þinginu og eiga þar atkvæSarjett,
er 769, og eru bjerumbil 500 þeirra af rómönsku þjóSkyni.
Ítalía er enn mjög biskupasælt land, en flestir þeirra draga taum
Rómabiskups og viija heldur auka en rýra vald hans og tign; og
heima er páfinn svo umhorfinn kardínálum, biskupum og höfuS-
fræSimönnum kirkjunnar, aS hann meS því einu liSi (frá kon-
ungsríkinu og sínu landi) hefir nægan afla til yfirburSa á þinginu.
þann flokk fylla og flestir biskupanna frá Spáni, Englandi, ír-
landi, SuSurameríku, og nokkrir frá Austurlöndum, og helmingurinn
frá Frakklandi og Bandaríkjunum. Til móts standa flestir bisk-
uparnir frá þýzkalandi, Austurríki, Ungverjalandi, allir frá Port-
úgal, og hinn helmingurinn frá Frakklandi og Bandaríkjunum auk
nokkurra fl. í þeiin flokki telja menn til 200 atkvæSa. J>aS
sást þegar í formannakosningum og nefnda- eSa umboSa-skipun á
þinginu, hverir mestu rjeSu, því þeir einir voru kosnir, sem
taldir eru fræknastir í liSi Jesúmanna og „fjallsynninga11. Hvernig
umræSureglum þingsins hefir veriS i'yrir komiS, vitum vjer ekki
neitt gjörla, en hitt hefir heyrzt, aS minni hlutinn sje mjög óá-
nægSur meS þau þingsköp og hafi kallaS allt svo undirbúiS,
aS sem erfiSast skyldi veita um mótstöSuna. Sagt er, aS um-
ræSurnar sje mjög takmarkaSar, og þeir verSi aS senda skrifleg
álit og uppástungur til nefndanna, er eitthvaS vilja hafa upp boriS.