Skírnir - 01.01.1870, Page 116
116
FRJETTIR.
Belgfa.
öldungaráBinu, en í sumum málum ganga klerkasinnar í liS meS
þeim, er fremst fara í kröfum um bætur og breytiugar laganna.
J>ó frelsismönnum hafi tekizt aS halda völdunum í all-langan tíma,
hefir opt haft nærri, aS þeir yrSi forviSa fyrir hinum, en þaB hefir
þó einkanlega leiSt af þráhaldi flokkanna, aS svo fáu hefir orSiS
framgengt á þinginu þeirra mála, er meiru þóttu skipta, eSur aS
stjórnin hefir orSiS aS láta dregiS úr sumum nýmælum til mestu
muna. Lögin um afnám skuldavarSbalds gengu svo fram í full-
trúadeildinni, sem þau komu frá dómsmálaráSherranum (Bara), en
klerkamönnum er afarilla viS þann ráSherra, og fyrir þeirra at-
fylgi var þeim breytt í mörgum greinum og atkvæSum í öldunga-
deildinni. Sú var t. d. ein, aS þeir menn skyldu settir í varS-
hald, er eigi gyldu skaSabætur, ef þær eigi fengjust meS öSru
móti. Nýmælin fóru nú svo sköpuS til fulltrúadeildarinnar, er
kippti þeim aptur í liSinn, en þegar þau komu til öldunganna
fór allt á sömu leiS. ViS þaS varS þetta mál, sem fleiri, aS bíSa
betri tíma, en framsóknarmönnum þótti aS ráSherrarnir sýna af sjer
litla rögg og einurS, er þeir eigi hleyptu upp öldungadeildinni, eSa
sögSu af sjer embættunum. í umræSunum um fjárútsvariS gerSu
klerkamenn Bara þann grikk, aB neita urn þaS fje, er hann hafSi
sett á dómsmálabálkinn, og sættu því færi, aS átta menn af hin-
um flokkinum voru eigi á þeim fundi. ViS síSari atreiSina tókst
þó ráSherranum aS fá sinn hiut rjettan. þingsetunni lauk svo,
aS engin nýmæli, þau er til meiri umbóta litu, höfSu náS fram-
göngu. Framsóknarmenn hafa lengi legiS stjórninni á hálsi fyrir þaS,
aS hún eigi hefir fariS fram á aS lækka kjöreyri, en hannerhærri
í Beigíu en í flestum löndum (aS Hollandi undan skildu). þeir
vilja, aS þaS sje beldur til skiliS, aS hver þingkjósandi skuli
kunna aS lesa og skrifa. þetta ætla þeir aS bera upp á þinginu
nýja (byrjaSi 9. nóv.), og er sagt, aS klerkasinnar muni hjer
hlaupa undir baggann meS þeim. I fulitrúadeildinni hefir veriS
ræSt um þjónustuskyldu í her, og hafa undan henni veriS skildir
(auk prestvígSra manna) allir, er stunda guSfræSi viS háskóiana.
AnnaS mál hefir lengi legiS í salti, en þaS var sú uppástunga,
sem kom fram fyrir 5 árum síSan, aS ráS og umsjón á kirkjum
og því fje, er gengi til messugerSar, og svo frv., skyldi koma