Skírnir - 01.01.1870, Side 117
Belgía,
FRJETTIK.
117
a5 meiri hluta undir leikmenn. J>á sló i hörSustu deilur me8
klerkunum og þeirra liSi, og hefir stjórnin hliSrað sjer bjá a<5
hleypa J>eim stormi upp aS nýju, þó nefndarálitiS væri uppástung-
unni meSmælt í öllum atriSum. Nú hefir jjetta mál komiS fram,
og hefir fengiS allgreiSar viStökur, en hvorutveggju hafa nokkuS
slakaS til, og klerkar láta sjer nú lynda aS hafa leikmenn meS sjer
til jafnaSar (eSa meir) í umsjónarnefndunum. J>ess hefir opt veriS
getiS í riti voru, hvernig flæmsk tunga og jpjóSerni hafa orSiS aS
lúta í lægra haldi í Belgíu, og hverjum rýg þetta hefir valdiS
meS hvorumtveggju, Flæmingjum og Yallónum. Nú er sagt, aS
stjórnin ætli aS bera þau nýmæli upp (eSa hafi £egar gert þaS),
aS málfærsla megi fara fram á flæmsku í enum flæmsku hjeruSum
’(á Fiæmingjalandi hinu eystra og hinu vestra, í Antwerpen og
Limburg), og í þeim hjeruSum, þar sem þjóSerniS er blandaS
(t. d. Brabant), ef báSum málspörtum semst svo um. Komist
þau nýmæli fram á þinginu, má ætla, aS þetta verSi upphaf
frekari rjettarbóta fyrir flæmska tungu.
í nóvembermánuSi fór Leopold konungur kynnisför til Lund-
úna á fund Viktoríu drottningar, en hann er frændi Alberts prins,
manns hennar. Englendingar eru mestu rausnarmenu heim aS
sækja, og halda jafnan vel á risnu sinni, er tigna menn ber aS
garSi, en bjer þótti þó helzt yfir taka um fögnuS og virktir. Auk
allrar viBhafnar i borginni og innanhirBar, sótti nefnd bæjastjóra,
hjeraSastjóra og fl. þesskonar sýslumanna frá ölluui borgum og
hjeruBum iandsins á fund konungs, og fluttu honum kveSjur og
ávarpsbrjef. J>eir tjáSu honum, hver hugSargestur hann væri öllu
fólki á Englandi, og þökkuBu sem bezt þær viStökur, sem enskir
sjálfboSaliSar (skotmenn) höfSu jafnan haft í Belgíu1. Konungur
svaraSi öllu meS mikilli biíSu og þakksamlegu orSavali, og lofaSi
’) Á seinni árum hafa tlriITilskytar” (eða sjálfboðaliðar) Englendinga opt
svipað sjer yflr sundið og til Bryssel, og sýnt j>ar skotfimi og
iþróttir, eða reynt þær við skotmenn frá öðrum löndum. I seplember
bat fundum þeirra og frakkneskra skotmanna saman (í Luttich), og
fóru þá þær sögur af, að alþýðu manna í Belgiu fyndist meira koma
til gestanna fra Frakklandi, og að hún hefði jafnmeira v ið þá en hina.