Skírnir - 01.01.1870, Page 118
118
FRJETTIB.
BiJgKi.
bæSi hjer og síðar í gildinu mikla, er honum var haldiS, viStök-
urnar, þjóSiua, drottninguna og allt enskt ágæti meS fögrustu
atkvæSum og konunglegri kurteisi. í lok janúarmánaSar gafst
konungi færi á aS launa jpessa gestrisni, en þá sóttu 200 þeirra
manna, er fyrr eru nefndir, hann heim, og færSu honum ávarps-
brjefin í forkunnar fögru skrautbandi, og í silfurskríni, svo búnu
og vönduSu, sem boSlegast þótti. SkríniS var virt á 3600 dali.
— Menn hafa haft svo orS um allt þetta virktadálæti af hálfu
Englendinga, aS þeir hafi eigi síSur viljaS sýna konungi, hverja
rækt þeir hefSu lagt viS land hans, og hvert traust hann ætti
fyrir handan sundiS, en hitt, hvernig þeir kynnu aS virSa venzlin
viS drottningu sína, eSa frændsemina viS börn hennar.
Yjer höfum stundum minnzt á en nýju varnarvirki umhverfis
Antwerpen, en nú má geta þess, aS maSur frá Berlín, Strousberg
aS nafni, hefir keypt allt þaS svæSi, er hin gömlu virki stóSu á,
fyrir 14 milljónir franka. þar ætlar hann sjer aS reisa járn-
brautargarSa, varningsbúr, en hrófskála á sumum stöSum og aSrar
umbúSir til skipagerSar. AndvirSinu á enn aS verja til aS bæta
og efla hinar nýju varuir borgarinnar, og ætla menn aS hún verSi
viS þaS svo rammgirt, aS vart muni aSrir kastalar traustari í
vorri álfu.
Holland.
Hollendingar halda áfram á sama framfara og þrifnaSarvegi
sem aS undanförnu, og hafa þaS jöfnum böndum, aS bæta lög sín og
landsbagi. A því þingi, er lokiS var 16. sept., urSu ýms mikils-
varSandi lög samþykkt. Af þeim má nefna afnám mótagjalds af
dagbiöSum, en þaS skyldi jafna upp meS auknu afgjaldi af áfeng-
um drykkjum, nýmæli um járnbraut frá Rotterdam til Dortrecht
og þaSan til Moerdyp, og skal hún þaSan á langri brú (yfir
Schelde) færS til tengsla viS Belgíubrautirnar. Enn fremur var
samþykkt, aS reisa miSstöSvagarS fyrir allar brautarlínurnar viS
Amsterdam. Einnig var lögleiSt aS auka fimm viS fulltrúatölnna
í enni neSri deild þingsins. Helmingur þeirrar deildar er ,kosinn