Skírnir - 01.01.1870, Page 123
Þýzkalnnd.
FRJETTIR.
123
arríkjunum. í fyrra sumar sagSist maSur frá New York, frjetta-
ritari mesta höfuSblabsins í Bandaríkjunum, er New-York Herald
heitir, hafa haft tal af Bismark, og er saga hans af viStali Jeirra
næsta sennileg, en Norddeutsche Allgemeine Zeitung (blaS Bis-
marks) tók hana líka upp eptir blaSinu, er fyrr var nefnt. Sá
maSur sagSist hafa talaS viS hann um þingmál Prússa, og um tregSu
fulltrúanna, aS leggja svo mikiS fram, sem beiSzt var, til hers
og hervarna. „Úr því ySur þykir“, sagSi hann, „aS hjer megi
ekki draga hót frá, þá mun þaS svo aS skilja, sem friSarhorfiS í
NorSurálfunni sje heldur ótryggilegt?“ — „Svo er þaS og“, svar-
aSi Bismark, „mjer þykir miSur en trútt um suma, og því verS-
um vjer aS standa vopnaSir á verSi. Vjer vitum ekkert til víss,
yfir hverju þeir búa, Frakkar og Austurríkismenn. Og hvert eig-
um vjer aS snúa oss um bandalagiS? Beztu vinum vorum, Eng-
lendingum og Vesturheimsmönnum, hefir lent saman í frændadeilur,
er eigi er enn sjeS fyrir endann á. Samband viS Rússland má
ekki nefna. í þá áttina líta mótmælamenn mínir ávallt meS
gremju og fyrirlitningu. þjer megiS samt ekki misskilja mig! Oss
skortir hvorki orku nje afla, svo er hamingjunni fyrir aS þakka,
og þetta vita þeir vel, sem öfunda oss af uppgangi vorum, en
þora þó ekki aS ráSast á oss. I þrjú árin seinustu hafa þeir
ekki leyft sjer neitt frekara en gauS og gelt. Jeg get ekki sjeS,
aS vjer megum hafa minni viSbúnaS, en þann er vjer höfum nú.
Jeg mundi fyrr láta höggva af mjer höndina, en handsala þaS,
aS herinn skuli minkaSur —, fyrr láta lífiS, ef því væri aS skipta!“
Hann tók eins fjarri um þaS, aS stytta herþjónustutímann. BlaSa-
maSurinn minnti hann á orS sín, er hann hefSi sagt, aS framvegis
yrSi þaS eigi krúnur eSa ríki, heldur þjóSirnar sjálfar, sem bærust
vopn á, þegar svo bæri undir. Bismark kvaS þaS satt aS vísu,
en hann hefSi þá litiS til Prússa sjálfra, en eigi til Frakka. „Á
Frakklandi getur ófriSur orSiS ráSinn á svipstundu, og því verS-
um vjer aS standa undir vopnum. þaS er ekki alls fyrir löngu,
aS vjer urSum aS beiSast skýrslu og skila af foringjum vorum
um þaS, hvort allt væri búiS og til taks, ef vjer þyrftum aS gegna
snöggum ófriSi. FólkiS á Frakklandi langar ekki í óiriSinn, en
ef aS því kæmi, þá mun þaS þeysa fram meS mun meiri ákafa