Skírnir - 01.01.1870, Side 124
124
FHJETTIR.
ÞýzkAland,
og vígamóSi, en vi8 má búast af þjóðverjum, svo seinfærir og
ósamtaka, sem J>eir eru. SkipaSist eittbvaS um á Frakklandi
frá J)ví, sem nú er, yr8i hættan aS líkindum minni, en aS svo
komnu verðum vjer að hafa sem beztan varann á öllum ráðum
vorum1*1. Um Suðurríkin fórust Bismark svo orð, að hann mundi
aldri þröngva þeim aS ganga í bandalög NorSurríkjanna, en þau
yrSu þá velkomin, er þau kæmu af sjálfsdáSum. „í ófriSi munu
þau standa vorrar handar, en vjer eigum og viS því búiS, aS
berjast án þeirra fulltingis.11 — Yjer ætlum, sem fyrr er sagt,
aS áþekkt þessu muni og aSrir hugsa um Prússa. þegar þeir
tala um þjóSlega sameining þýzkra rikja, segja Frakkar og
Austurríkismenn, aS Prússar ætli sjer aS aS setjast í öndvegi
allrar NorSurálfunnar, og hluta hverjum þá kosti, er þeim þyki
sínum högum bezt hlýSa: þeirmuni eigi láta staSar nema viSendi-
merki SuSurríkjanna, en leita suSur á Svissland, vestur yfir Rín
í Elsas, austur til enna þýzku landa Austurríkis, og leggja þaS
allt undir sig, er þjóSverzkt mætti kalla og hendur má á festa.
Hjer má þá meS sanni segja, aS enginn trúi öSrum vel, þó friS-
inum sje haldiS. ViS Frakka hefir ekkert dregiS til sundurþykkju,
enda hera þeir Prússum þann vitnisburS í „gulu bókinni“ tskýrsl-
um stjórnarinnar um útlend mál, sem lagSar eru fram á þinginu),
aS þeir á enu umliSna ári hafi eigi hreytt stöS sinni til móts
viS SuSurríkin „svo á hafi hori8“. MeS stjórn Austurríkis sló í
all-langar hrjefadeilur, og mikil þjettingsyrSi og gersakir meS
hlöSum hvorratveggju. Fyrst var tilefniB þaS, aS yfirliSadeild
keisarans hafSi komizt yfir brjef frá Bismark til Golz, sendiherra
Prússakonungs í Paris, dags. 20. júlí 1866 — eSa skömmu áSur
en friBarforspjöllin gengu saman í Nikolsborg — og látiS þaS
') þelía litur til jjess, að frelsisflokkurinu fengi sitt mál fram á Frakk-
landi, og þin; ið hljti að ráða, ef segja skjldi öðrum öfrið á hendur.
það hefir opt verið ssgt, að þingið mundi sjást meir fjrir, áður stjrj-
öld jrði ráðin, en þó mundi þar undir inart ógreiðar tekið, en að
sýna þeim kuiann, er keisarinn og stjórn hans kvnni að segja um,
að þeir hefðu gengið á sæmdir Frakklands. Og ef það má marka,' er
blöðin segja, mundi Frökkum hæsara að finna Prússutn en öðrum það
til saka, sem alþýðunni þætti þeir eiga skellinn skilið fjrir.