Skírnir - 01.01.1870, Side 129
Þýzkaland.
FRJETTIB.
129
fyrir sig, bvar meginþorri fólksins sje danskur og vilji komast
aptur undir danskan konung. Eptir þessum úrslitum málsins
bí8a líka Danir og danskir menn í Sljesvík, en nú verSur þó
ekki annaS sje8, en a8 því meir deyfist yfir vonum þeirra, sem
lengra lí8ur frá. J>a8 er hægt a8 skilja, a8 Prússum líki ekki
allskostar vel, a8 skjóta þesskonar rnáli undir atkvæ8agrei8slu
fólksins, því þeir hafa helgaB sjer allt me8 vopnunum, sem
fengi8 er; en þa8 er eitt atriSi, sem þeir kalla sjer mesta áhorfs-
mál, og þa8 er: kostir og rjettindi þýzkra manna í þeim hjer-
u8um. f>eir segja, a8 þetta ver8i því heldur a8 taka til greina,
sem þa8 hafi einmitt valdiS deilunum frá upphafi, a8 þýzkum
mönnum þótti þjóSerni sínu misbo8i8. Á þetta munu og sumir,
sem eru utan vi8 þetta mál, heldur líta, en hitt, er Prússar
þykjast me8 engu móti mega sleppa varnarstö8vunum á Als og
Dybbel. Sje þa8 satt, sem þó mun nær láta, a8 9/io af fólkinu
sje hjer dunskt, ver8ur Dönum lítil málarjetting a8 sáttmálanum,
ef þau hjeru8 skyldu undan skilin. þcir sem taka málstaS Dana,
kalla þa8 undanbrög8 ein, er Prússar þykjast þurfa a8 eiga
traustar stöSvar þar nor8urfrá, þar sem flotastö8in í Kílarborg
gerir þá a8 drottnum í Eystrasalti, en hitt sje þeim á sjálfsvaldi,
a8 heimta öll varnarvirkin rofin, ef Danir fá aptur Als og Sun-
deved. Bæ8i í konungsríkinu og i Sljesvík er þetta mál enn
hi8 mesta áhugamál öllum dönskum mönnum, og hinir dönsku
fulltrúar Sljesvíkinga (Ahlmann og Kryger) láta ekki þreytast a8
minna á Pragarsáttmálann í hvert skipti, sem þeir koma á ríkis-
þing Prússa e8ur á sambandsþingi8. Hjer hefir veriS slegi8
skolleyrum vi8 öllu, er þeir hafa mælzt til fyrir hönd Nor8ur-
sljesvíkinga. I fyrra sumar tóku menn þa8 til rá8s, a8 safna
nöfnum undir bænarskrá til Vilhjálms konuugs um þær úrlausnir,
sem danskir menn þrey8u á þessu máli. Milli 27 og 28 þús.
nafna komu í bænarskrána, og rje8ust fjórir menn til flutnings,
en Ahlmann og Kryger voru þeirra í me8al. Scheel Plessen,
landstjóri hertogadæmanna, var þá í Berlín, og bá8u þeir hann
a8 koma sjer á framfæri vi8 konung, en hann vísa8i þeim til
Eulenhurgs, rá8herra innanríkismálanna. Hjer var þó eigi grei8-
ara a8göngu en svo, a8 ráBherrann synja8i þeim vi8tals, og því
9