Skírnir - 01.01.1870, Page 130
130
FRJETTIR.
Þýzkaland.
heldur frekari fyrirbeina. Nú freistuSu Jeir aS flýja á náSir rík-
isþingsins (eSa fulltrúadeildarinnir) me5 bænarskrána, en sú nefnd,
er málinu var visaS til, rje5 frá öllum umræbum um þa5 á þing-
inu, og mundi skjótast á þaS failizt. Eptir þa5 gengu þeir af
þingi, Ahlmann og Kryger, en á8ur en þeir lögSu af sta8 heim
skrifuSu þeir konungi ávarpsbrjef, og hjetu þar á krapta hans og
konungdóm, kvöddu hann þeirra drottinsorSa, er geröu enda á
þeim tvíveSrungi, sem væri á kjörum og þegnlegu ástandi danskra
manna í Sljesvík. þeir segjast (meSal annara orSa) ekki vilja
skora á konunginn, a8 fullnægja beint fyrirmælum þess sáttmála,
er hann'hafi skrifaö undir í nafni heilagrar þrenningar, en úr því
þa8 sje ekki efnt, sem greinin um Sljesvík áskilur, beiSast þeir,
J
a8 hún þá verSi lýst úr öllu gildi. Hvort konungur hefir fengiS
brjefib, e8a virt sig til aS lesa þa8, vitum vjer ekki, en hitt er víst,
a8 hann hefir engu svara8. Fyrir skömmu hefir Kryger hreift
málinu á sambandsþinginu, og skora8 á þa8 til forgöngu a8 afreka
nor8urbúum Sljesvíkur þa8 sem þeim sje heimila8 í sáttmálanum.
í brjefi til þingsins, er hann ljet fylgja bænarskránni, tekur hann
þa8 einar81ega fram, hver ábyrg8arhluti þjó8verjum sje í því a8
ganga á samninga og sáttmála, þó vi8 lítilmagnann sje a8 skipta.
„Á þa8 þá a8 fara svo“, segir hann í ni8urlagi brjefsins, „a8
menn segi þa8 sí8ar meir, er rjettum dómi ver8ur loki8 á þetta
mál, a8 á þýzku löggjafarþingi hafi ekki einn einasti þýzkur maBur
haft einur8 til a8 minna á helgi settra sáttmála, e8a hver nau8-
syn öllum er á a8 halda þá? Eiga menn a8 geta sagt, a8rjettur
og rjettlæti hafi átt sjer a8 eins einn formælismann á þýzku sam-
bandsþingi, og a8 sá hinn eini hafi veri8 útlendur ma8ur?“ A8
þessi tilraun leiSi til meiri árangurs en hinar fyrri, er vart vi8
a8 búast. — „Kölnarti8indi“ halda áfram a8 taka málstaS Dan-
merkur, og kalla sem fyrr, a8 Berlínarstjórnin fari eigi me8 meiri
drengskap en dygg8 í þetta mál, en spá, a8 þa8 ver8i henni a8
meira fótakefli en hún ætli. Um þa8 er ekki hægt a8 segja neitt
fyrir, en hljóti Prússar nokkura hnekking af a8fer8 sinni, er hitt
víst, a8 flestir munu segja þá hafa til hennar unniS.
Si8an í fyrra hafa Prússar ekki leitaS frekar eptir um sam-
band vi8 su8urríkin. Bismark segir, sem fyrr, a8 hjer skuli engu