Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 134
134
FRJETTIR.
Þýzkalfind.
og kalla þa8 eigi verSa til gagns e5a nota, en vi8 þa8 að eins
er sambandið þa8 sem þa8 er, samband ríkja, er halda á for-
ræði fyrir sinn hluta 1 þeim málum, er bæSi þau sjálf varða og
allt sambandið, en þingið hefir meðferðis. Uppástungan vill svipta
ríkin þessu forræði — hjá því verður ekki komizt, ef hún gengur
fram —, en hvaS munu SuSurþjóSverjar segja um þau málalok
fyrir norðan Mæná? þeim þj'kir, a5 hjer sje þegar bæði for-
ræði hvers einstaks lands skert meir en vera skyldi, allri ein-
kunnarskipun landslaganna brjálað að óþörfu, en nú mundi þeim
þó þykja svo yfir taka, a<5 þeir mundu bi8ja hamingjuna að gæta
sín fyrir slíkum bandalögum. MeS öðrum orSum: uppástungan
yrði bersýnilega til þess, a<5 stíja suSurríkjunum frá nor8ur-
sambandinu, gera Mæná mun verri yfirferðar en hún er nú —
til a8 gera þa8 hæði torvelt og tvísýnt, sem höfundar þessa máls
kalla mark sitt og mið (o: eining alls þýzkalands). Um sjálft
ráSaneytiB (uppástungunnar) mæltist Bismark nokkuð einræðislega
— sem honum eigi sjaldan bregður til. Hann kva8 kanselleranum
ekki þurfa a<5 veita erviSara um til’sjón og eptirlit, en hverjum
öSrum ráðherra. Hann yrði sem fleiri a8 eiga mest undir em-
bættismönnum sínum, og þvi, aS þeir fengjust sem beztir, hver
til sinnar stöSu. þaS væri nú sök sjer, en hann yrSi aS segja
mönnum þaS hreint og beint, aS öll ráSaneytisstjórn — þar sem
hver um sig hefSi áhyrgS sinna mála, en gæti þó skotiS henni á
embættisbræSur sina — væri óhaglegt og afleitt stjórnarfyrirkomu-
lag hverju ríki. Skyldi nokkuS færa til annars lags, þá lægi
nær, aS laga stjórnarskipun Prússaveldis eptir skipun samhandsins,
og hafa þar aS eins einn ráSherra meS ábyrgS fyrir allri stjórn-
inni. En hvaS sem gerSist, þyrftu menn aldri aS bjóSa sjer
neinn embættisbróSur til forstöSu sambandsmálanna. Sá binn
sami hlyti þá aS taka viS öllu og setjast i sinn sess. — Mönnum
geSjaSist misjafnt aS kenningunum í síSari hluta ræSunnar, og
því urSu 111 atkvæSi meS uppástungunni mót 100. Sem vita
mátti, felldi sambandsráSiS hana i einu hljóSi. í fleirum málum
reiddi í bága meS kanselleranum og meiri hluta þingsins, og þó
honum væri huggun aS því, aS sambandsráSiS hljóp í hvert skipti s
undir bagga meS honum, varS hann bæSi leiSur og gramur af