Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 136
136
FRJETTIR.
Þýzkaland.
unarsamningar vi8 Svissland og Japan. — BáPum þingunum var
slitiS 26. júní. — Á ríkisþingið gengu Prússar 6. október. í
þingsetningarræSunni tók konungur þaS sjerílagi fram, hver nau0-
syn væri á a0 finna þau lögráð til, a8 ríkiS fengi nóg fjár-
framlag til þarfa sinna. Skömmu sí0ar skilaði von der Heydt af
sjer fjármálunum, en vi® þeim tók sá, er Caraphausen heitir.
Hann var liSugri í öllum snúningum við þingiS, og fjekk sam-
þykki þess til flestra greina í frumvarpi sínu, en sú var ein, er
mönnum líkabi bezt, a8 skattana skyldi ekki auka, en nú skyldi
taka minna af til borgunar ríkisskuldanna. þar á móti skyldi
svaraS af þeim 41/® af hundraSi í leigu. Af þeim lögum, er
komizt höfSufram, áSur setunni var frestaS (sökum þess aS sam-
bandsþingiS tók til sinna ársstarfa), viljum vjer geta nýmæla um,
aS menn skuli fullveSja, þegar þeir hafa einn um tvítugt, og um
samskonar rjettarbætur fyrir konur, en mörg önnur mikilvæg
frumvörp voru lögS fram af stjórninni, er enn biSa úrslita. Eitt
af þeim er um nýja hjeraSaskipun og ný hjeraSaþing, eSa hjer-
aSastjórn; en á landsbyggSinni hafa lendir menn eSa stóreigna-
menn haft nálega öll ráS og alla stjórn á höndum (meSal annars
löggæzlu). Enn má nefna ný skólalög, nýmæli um fjölgun klaustra
og þeirra rjettindi, og lagauppástungu frá einum þingmanna um
óvígSan hjúskap. HingaStil hefir herradeildin veriS stjórninni hin
fylgisamasta, og því þótti þaS eigi meSalnýlunda af þessu þingi,
er mikill flokkur í deildinni fylgSi von der Lippe (greifa, og
rammprússneskum jungherraskörungi) aS því máli, aS sambands-
þingiS hefSi boriS ríkisþingiS ráSum , er þaS setti lög um þann
verzlunardóm, sem fyrr er nefndur. þaS væri líka á móti prúss-
neskum ríkislögum, er leyfSu aS eins einn æSsta dóm fyrir allt
ríkiS. Greifinn kvaS þaS auSsætt, aS ríkisþingiS yrSi ekki annaS
en hjeraSsþing, ef slíku færi fram, og beiddi herradeildina aS rjctta
viS bluta þingsins og ríkisins, og heimta allt þaS boriS fyrst
undir hiS prússneska rikisþing, er ráSiS yrSi til nýmæla fyrir
bandaríkin, ef af því þyrftu aS leiSa breytingar á prússneskum
rikislögum. Gegn máli hans risu þeir Leonhardt, dómsmálaráS-
herrann, og Miinster greifi. Hinn fyrri minnti Lippe greifa á, aS
þaS stæSi í sjálfum sambandslögunum, aS þau yrSi aS bera bærra