Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 137
Þýzkaland.
FRJETTIR.
137
en lðg hvers lands fyrir sig, og hvað æSstu dómana snerti, þá væru
þeir nú tveir innan takmarka ríkisins, hvaS sem hin prússnesku
lög segSu fyrir. Yæri svo mikil hætta búin af þeim lögum, sem
hann segSi, mætti menn furSa á því, aS hann hefSi sjálfur átt
þátt aS setningu þeirra. Miinster greifi kvaSst ekki heldur skilja
í því hughvarfi, er Lippe hefSi orSiS síSan 1866, þegar hann
sat sjálfur í ráSaneytinu, og öll brjef og ummæli ráSherranna
tóku þaS upp aptur og aptur, aS Prússland legSi sig þá í hættu
og vanda aS eins fyrir þýzkaland, til aS gegna því hlutverki, er
þvi væri sett aS vinna fyrir hiS mikla ættland allra þýzkra manna,
en eigi til aS vinna lönd undir sig eSa fyrir eiginna hagsmuna
sakir. Hann kvaS því áformi aldri mundu framgengt verSa, nema
Prússar gerSu NorSursambandiS aS stofni nýs bandalags fyrir
allt þýzkaland. NiSurstaSan hlyti aS verSa nýtt þjóSverskt keis-
aradæmi, ef allt ætti ekki aS reiSa á nýja sundrung, fara for-
görSum í nýjum ófriSi meS þýzkum ríkjum. Eitt úrræSiS væri
samband þýzkra þjóSvaldsríkja, en þaS lægi offjarri, sem vextir
væru á öllum háttum og högum þýzkalands. Hann stakk því
upp á aS slíta umræSunum og taka til annara mála, og var þaS
samþykkt meS 58 atkvæSum móti 42. í fulltrúadeildinni bar
Yirchow (af flokki „framsóknarmanna“, og einn afágætustu lækn-
um þjóSverja) þaS upp, aS þingiS skyldi skora á stjómina, aS
leita til viS önnur ríki um mínkun hers og herbúnaSar, aS hleypt
yrSi niSur enum miklu framlögum til hvorstveggja. Auk fram-
sóknarflokksins studdu þetta mál Pólverjar og kaþólskir menn,
en þjóSernismenn (eSa „þjóSernis- og frelsismenn" , Lasker, Mi-
quel, Bennigsen og fl.) og „hægri handar“ flokkurinn stóSu í móti
og felldu uppástunguna. — 14. febr. (þ. á.) byrjaSi sambands-
þingiS. MarkverSast af umræSumálum þingsins eru ný hegningar-
lög (í 366 greinum). Lífláti sæta þrjár sakir: morS, landráS og
frumhlaup aS þeim höfSingja, er hefir ríki innan bandalaganna.
Næst æfilöngu varShaldi eru 15 ár í klefavarShaldi (einveru).
Annars eru lögin linari í mörgum atkvæSum, en þau, er höfS
hafa veriS hingaS til á Prússlandi, þó eptir þeim sje mjög fariS.
ViS fyrstu umræSu felldu menn líflátsgreinina meS 118 atkvæSum
móti 81. MeSal þeirra, er ákafast vörSu þá grein, var sambands-