Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 143
Þýzkaland.
FRJETTIR.
143
og vitnaSi til þeirra brjefaskipta, er fariS heföu milli Stuttgarts
og Berlínar um voriS 1867 (þegar þrefiS varS um Luxemburg),
en af því þóttust menn eigi verSa fróSir um annaS, en aS Varn-
biiler hefSi brugSizt sem greiSast viS öllum málum. Menn minntu
Varnbiiler á, aS bonum hefSi illa gleymzt einn hlutur, er varnar-
samningarnir voru lagSir fram til staSfestingar á þinginu, en þaS
hefSi veriS: aS segja mönnum frá brjefi Bismarks sama ár, þar
sem sagt væri, aS tilgangurinn hefSi eigi veriS, aS 1)ei5ast af
bandamönnum Prússa prófs um þaS, hvort þeim þá bæri aS
veita liS (casus foederis), heldur hitt, aS láta þá vita, aS nú
kynni aS þvi aS koma. Slíkt kváSust menn þá verSa aS meta
svo, aS þaS yrSi Prússakonungur, en ekki Wiirtembergskonungur,
sem rjeSi útboSum í Wiirtemberg. þaS væri því ástæSa til
fyrir þingiS, aS spyrja ráSherrana, hvort þessir samningar væru
í fullu gildi, því væri svo, þá yrSi sem fyrst aS breyta ríkislög-
unum, er heimila Wiirtembergskonungi einum rjett til aS bjóSa
mönnum til vopna eSa hernaSar. Varnbiiler komst hjer í vanda
og vjek málinu af sjer meS stuttu og ógreinilegu svari.
Næsta dag fengu menn aS vita, aS konungur hafSi beSiS þrjá af
ráSherrunum aS segja af sjer, en hermálaráSherrann (Wagner)
var þeirra á meSal, er ávallt var talinn Prússum hollur og vildi
skipa herinn og búa allar varnir aS herháttum Prússa. Hjer tók
þó eigi betra viS, því sá sem viS tók af honum var enn rammari
í prússneskri hertrú en hinn, og tók þvert í, er menn beiddust
úrdráttar úr herkostnaSi, skemmri þjónustutíma, og fl. þessk.
Stjórnin kvaSst verSa aS hugsa sig um, hvaS hún mætti vilna í
um þessi mál, og Ijet fresta þingsetunni, en margir kváSu fyrir
lítiS mundu koma kappsækni þingmanna, og hjer mundi sama
verSa ofan á og í Bajern, aS sá flokkurinn hefSi sízt gagn af
ráSherraskiptunum, er til þeirra hefSi stuSlaS. Stórþýzki flokk-
urinn og lýSvaidsmenn hafa sent ávörp út til alþýSu manna og
skora á kjósendur sína, aS standa sjer fast viS hönd, og er þá
eptir aS vita, hverjar snerrur þeir gera stjórninni, er þeir koma
aptur á þingiS. — í Hessen-Darmstadt hefir þingiS hleypt meiru
en þriSjungi úr framlaginu til „landvarnarliSsins“ (vara- eSa viS-
laga-liSs). — þaS er hægt aS sjá, aS þaS eru álögumar, sem