Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 146
146
FRJETTIR.
Austurr/ki.
því, að þeim mundi takast aS kenna t>eim og öllum Slöfum betri
siSi. Að því hefir fó eigi komið, en Slafar hafa fært sig æ meir
upp á skaptið og krafizt fulls jafnaðar viS þá í vesturdeildinni,
ámóta forræSis fyrir lönd Yenzelskrónunnar, Gallizíu og svo frv.,
og þaS er lönd Stefánskrúnunnar liafa fengiS fyrir austan Leitha.
í Böhmen og Mahren er kosningum svo komiS fyrir, aS þjóS-
verjar koma ávallt fleirum fram af sínu liSi til landsþingsins, og
sökum slíks ójafnaSar hafa Czekar eigi viljaS ganga á Jing i tvö
undanfarin ár, en látiS þjóSverja standa þar eina fyrir þingskilunum;
og því hefir heldur enginn af þeirra liSi fariS á ríkisþingiS í Vínar-
borg. Stjómin hefir stundum reynt aS leita samninga viS for-
göngumenn Czeka (Rieger, Paiacky, Sladkowski og fl.), en boSin
af hennar hálfu hafa tekiS svo naumt til um vildari kosti, eSa svo
fjan-i kvöSum Czeka. aS þeim hefir ekkert þótt í mál takanda.
Um kröfur Czeka verSum vjer aS vísa til Skírnis í fyrra (bls.
135 —136), en hjer er hvorki úr dregiS af þeirra hálfu eSur
slakaS til af hálfu stjómarinnar aS svo stöddu. Vjer gátum og í
fyrra um þær kvaSir (sjá Skírni í fyrra bls. 140), er fulltrúar
Galizíumanna komu meS á þingiS i Vínarborg, en þeim var ná-
lega öllum vísaS af hendi. Landsþing Galizíumanna hafSi t. d.
beiSzt, aS landiS fengi æSsta dóm og hann skyldi vera í höfuS-
borg þess (Lemberg), en ráSherrarnir og ríkisþingiS kvaS þeim
betra, aS eiga dómnefnd fyrir mál sin í æSsta dóminum í Vínar-
borg. Ein af kröfunum var sú, aS sala opinberra eigna skyldi lögS
fram til samþykktar fyrir iandsþingiS (í Lemberg). því var og
neitaS, nema aS því saltnámana snertir. þetta tvennt var allt
og sumt, er nokkur gaumur var gefinn. AS vísu voru þeir flestir
af þægara eSa stilltara flokki landsþingsins, er fóru meS mál
Galizíu á ríkisþinginu, t. d. Goluchowski og Ziemialkowski, en þó
iá þeim viS aS ganga burt af þingi, er þeir sáu, hversu örSugir
þjóSverjar og ráBherrar keisarans voru í öllum undirtektum. þegar
þeir komu heim, skiluSu þeir báSir af sjer þingmennsku, er nú
voru nefndir, og vildu meS því kanna hugi alþýSunnar, og vita
hvort hún mundi kjósa aSra í þeirra staS. þetta reyndist svo,
aS hvorugur var endurkosinn. Ziemialkowski hefir veriS fyrir
þeim á þinginu, er hafa viljaS meS þolgæSi og stillingu reyna