Skírnir - 01.01.1870, Page 149
Austiirr/ki.
FRJETTIR.
149
kosið í nokkurskonar stjettadeildum (eSalmenn eSa stórbúendur
sjer, þá minni jarSeignamenn, þá kaupmannaráS, þá iönaSarbæir,
þá iandsbyggSarfólk og svo frv.). Af 17 þingum vildu aS eins
9 fallast á uppástungu stjórnarinnar, en þrjú af þeim vildu breyta
kosningarlögunum í þann veg, sem tíSkast í flestum löndum (mann-
talskosningar). MeSal þeirra, er ráku hana harSlegast aptur, voru
Týrólar, en þar er meiri hlutinn af þingflokki þjóSverja ramm-
kaþólskur, og er þar fremstur í liSi sá prestur, er Greuter heitir.
þar var því og lýst yfir á þinginu, aS stjórnarskráin væri óhaf-
andi, og Týról yrSi aldri sinna landsrjettinda aS njótandi, meSan
svo búiS stæSi.
Af öllu þessu sást enn, hversu allt var laust í böndunum
hjermegin Leithafljótsins, enda fór og aS brydda á losi í ráSa-
neyti keisarans, er nær dró þingi. Meiri hluti þess (Giskra,
Herbst, Hasner og fl.) setti í sig þýzka stælingu, og kvaS þaS
ráS afleitast aS hreyfa viS stjórnarskránni frá 1867, eSa breyta
svo til í nokkru, aS einingarböndin yrSu enn lausari. I hinum
hlutanum voru þeir Taaífe (forsætisráSherrann), Berger og Potocki,
er kváSu hitt líta heldur til einingar og samdráttar meS löndun-
um, ef leitaS væri aS gera einhverjar úrlausnir og efna þaS
f'rekar, er keisarinn hefSi heitiS um jafnaSarstöSu allra landanna
innan vjebanda keisaradæmisins. J>aS er sagt, aS þeir Giskra
hafi tjáS fyrir keisaranum, aS allfc mundi fara á ringulreiS, ef til
yrSi slakaS, eSa fariS væri aS breyta ríkislögunum. þetta höfSu
og blöS þjóSverja fyrir texta á hverjum degi, sjerílagi þaS blaS
í Yínarborg, er Neue freie Presse heitir. Af þingsetningarræS-
unni (11. desb.) gátu menn ekki sjeS, hvorum keisarinn fylgdi
fremur, en hann kvaSst- treysta því, aS engin meginbönd keisara-
dæmisins mundu bresta, hvaS sem ráSiS yrSi, því allir mundu sjá
högum sínum svo bezt borgiS, aS þeir hefSu skjöld þess fyrir sjer
heilan og óskerSan. Flokkarnir í sjálfu ráSaneytinu háSust lengi
.viS (fram í febr.), áSur en Taaffe og hinir tveir gáfu upp vörn
síns máls og beiddust lausnar frá embættum. Beust kanselleri
var aS vísu utan viS þessa viSureign, en þó dróttuSu þýzku
blöSin því aS honum, aS hann hefSi stappaS stálinu i minni
hlutann. SíSar bar hann þá sök af sjer á þinginu, en játaSi aS,