Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 156
156
FRJETTIR.
Rússland.
aukiS, og þessvegna mundi því a5 líkja vi5 jöklafar nýrrar „ís-
aldar“ yfir meginland NorBurálfunnar, ef þetta líf næöi a5 færast
yfir og drepa alla frjófgun og gróía frelsis og menntunar. Sveitir
Atla Húnakonungs Ó5u fram sem logi yfir akur — þaS er satt —,
og fyrir þeim eldi eyddust borgir þjóbanna og fylkingar þeirra á
vigvelli, en er hann var slökktur, haföi hann ekki sakaS meir
si&i þeirra e5a menningu, en járniS í fyrri daga hendur þeirra,
er saklausir voru og fastaS höfSu til skírslu. Hjer átti þaS viS
sem Kristur sagSi: „hræSist ekki þá, sem líkamann deySa“. ÖSru
máli gegnir um Hússa. þeir eru líkari svælu en eldi, þar sem
þeir sækja fram. Menn liafa þær sögur af sjóreyfurum Kínverja,
aS þeir i atlögu sinni kasti „svælupottum" — pottum eSa kerum
meS hrennanda og rjúkanda biki, fúlu og ólifjansfullu — inn á
þilför skipanna, en þeirn er fyrir eru liggur þá viS andsvipti og
köfnun og fatast um varnir. ASferS Kússa á Póliandi er þessu
nokkuS áþekk. þeir leita allra bragSa til aS kæfa þjóSernistil-
finningar fólksins, svo illra og fúlmennskulegra hragSa, aS vart
mun þykja trúanda, um leiS og opinher hoS stjórnarinnar mis-
þyrma hæSi trú og tuugu, og hermönnum og embættismönnum
keisarans er leyft aS reka þau erindi svo böSulslega, sem þá
lystir. „Ættu menn“, segir í þýzku blaSi, „aS lýsa ofbeldi Rússa
og harSræSistiltektum gegn kirkjunni á Póllandi eSur trú manna,
yrSi úr þessu einu heilar bækur“. BlaSiS minnist á, aS yfirstjórn
kirkjumálanna er færS til Pjetursborgar, aS klerkur af austrænu
kirkjunni er settur sem yfirhirSir á Póllandi, eSa yfirboSari bæSi
kaþólskra manna og prótestanta, aS sjö biskupar hafa veriS reknir
frá embættum síSan 1862 — meSal þeirra Felinski, erkibiskup-
inn — , aS þeir hafa veriS hafSir í varShaldi á Rússlandi (tveir
þeirra dauSir nú), aS allar höfuSkirkjur borganna eru teknar frá
enum kaþólsku söfnuSum og lagSar til þeirra, er játast undir ena
„grísku“ kirkju, aS öllum klaustrum og klaustraskólum er lok-
aS —, og fi. sömu tegundar. AS sagan ekki batni, þegar ræSir
um stjórn veraldlegra mála, má nærri geta. Flest embætti eru
skipuS rússneskum hermönnum, er hugsa mest um þaS , aS láta
sjer fjenast sem bezt, en hafa hvorki menntan eSa kunnáttu til aS
gegna stöSu sinni. Pólversku skilja þeir ekki, og vilja ekki heyra