Skírnir - 01.01.1870, Side 173
Danmörk.
FEJETTIE.
173
aS jarSskjálftarnir höfSu gert þar svo mikil tjón og byggSaspell.
í fyrra ferSaSist Raaslöff vestur til 'Washington og reyndi aS ýta
undir framgöngu kaupmálans. Hann hafSi J)á tal af mörgum
málsmetandi mönnum þar vestra, óg helztu skörungum öldunga-
ráSsins (Doolittle, Charles Sumner og fl), og þegar hann kom
aptur (eptir fjögra mánaSa burtvist), fórust honum svo orS í einu
veizlugildi, aS menn mættu heldtrr gera sjer góSar vonir en ör-
vænta um framgöngu málsins, en bætti þó viS, aS hann yrSi aS
ganga úr ráSherrasessinum, ef þetta brygSist. I annaS sinn fengu
Ameríkumenn frest á málinu i haust eS var (frá 14. okt. til 14.
apríl), og dró nú til þeirra brigSa sem fyrr er getiS, en þegar
Jessar fregnir bárust frá Washington, gekk Raaslöff úr stjórninni.
Mörgum Jykir, aS Ameríkumenn hafi heldur ginnt Dani í þessu
máli, er þeir heimtuSu atkvæSagreiSslu á eyjunum fyrr en sam-
þykki var fengiS til kaupmálans, en aS þeir bæSi hafi brugSiS
af almennri þjóSskiptavenju, er Jpeir gerSu hann ógildan, og þeir
hafi látiS sjer farast meSallagi drengilega, er viS lítilmagna var
aS skipta, þar sem þeir liöfSu gengiS aS verri kaupum viS Rússa
fyrir skömmu (Alaskakaupunum).
Sem getiS var í fyrra, þótti öllum þaS fagnaSarfregn, er
konungsefni vort hafSi fest sjer dóttur Karls konungs lðda, enda
varS brúSkaupsdagur þeirra mesti fagnaSardagur á öllum NorSur-
löndum. BrúSkaupiS fór fram í Stokkholmi 28. júlí meS mestu
dýrS og viShöfn, og sóttu þaS konungur vor og drottning ásamt
báSum börnum sínum, þyri ogYaldimari, og Jóhanni prinsi af
Gliicksborg (bróSur konungs), og auk forsætisráSherrans Frijs
greifa, er var í fylgd kouungs, nokkrir af stórmenni Dana. þar
voru og bræSur Karls konungs, Oskar hertogi af Austurgautlandi
og Agúst hertogi af Dölum, og frúr þeirra, og WlaSimir stór-
fursti frá Rússlandi (sonur Rússakeisara), aS vjer eigi nefnum
stórmenni Svía og NorSmanna hæSi innanhirSar og utan. J>aS
yrSi oflangt mál, ef vjer ættum aS lýsa svo brúSförinni og há-
tíSarhelginni í hallarkirkju Svíakonungs, sem af henni var sagt
í blöSunum, en skulum geta þess aS eins, aS Reuterdahl, erki-
biskupinn, vígSi brúShjónin, og stóSu meS honum fjórir hirSprestar
aS þeirri þjónustu. Karl konungur og drottning hans sátu þar í