Skírnir - 01.01.1870, Síða 177
D/iiiiiiörk.
FBJETTIB.
177
rei?a og veösiglingamót á ýmsum stöSum, hátíðarminningu ríkis-
laganna í öllum bæjum og hjeruöum, skotmannafundi, er nú eru
orfinir hinir tíðustu um allt land, auk margra tækifærismóta.
Skotmannafjelögum er nú vel fjölgaS í Danmörku. Hin meiri þeirra
eru 19 aE tölu, en 16 minni. Alls eru í þeim rúmar 12,000
manna. í Horsens á Jótlandi hjeldu skotliöar frá allri Danmörku
a?almót sitt, og reyndu J)ar skotfimi sína og fleiri hermanna
íþróttir. þar voru og skotmenn fra Noregi og SvíþjóS, en af
fundarsögunum virtiist, sem NorSmenn einir hafi jþreytt veSskotin
vi?) Dani. YerSlaunin komu flest á hluta skotmannanna frá Kaup-
mannahöfn, en aS tiltölu voru Norömenn hinir hlutskörpustu, og
skutu svo vel í veSþrautunum, er öllum var ab hleypt, aS flokkur
19 manna blaut 15 verSlaunamuni, en meSal þeirra voru tveir
enir hæstu. — Enn má geta „norræns“ fólksfundar í Hilleröd, er
var allfjölsóttur af Svíum frá Skáni. J>a8 eina er a8 segja um
ræSur manna (Plougs, Rimestads og Rosenbergs, og ýmsra Svía),
aS allir töluSu sem einarSlegast um þaS, hver nauSsyn öllum
NorSurlöndum væri á traustu sambandi, er þau ættu öll viS
líkri hættu aS sjá, ágangi og ofríki enna voldugu grenndarríkja
(Rússlands og Prússaveldis). — í fyrra vor (1. maí) var haldin
300 ára minningarhátíS stúdentagarSsins, er „Regents“ er kall-
aSur, og tóku nokkrir Islendingar þátt í þeim fögnuSi. GarSur-
inn er eitt af enum meiri verkamenjum frá tímum Kristjáns fjórSa.
Merkilegastur allra fundanna var landbúnaSarfundur, eSa land-
búnaSarsýning, er haldin var í Kaupmannahöfn í öndverSum júlí-
mánuSi. J>ar sem landsgæSin eru svo mikil sem í Danmörku, þar
sem kornvrkja og landbúnaSur er höfuSstofninn undir auSi manna
og atvinnu, má nærri geta, aS mart hafi veriS í sýningunni fróS-
legt til vitnisburSar um framfarir og margskonar nýbrigSi i öllum
greinum, er til búnaSar heyra. J>ar var og mikiS frá suSurhjer-
uSum Svíaríkis og nokkrir sýnismunir (búshlutir, trjesmíSi) frá
Noregi. AuSvitaS er, aS til slíkra sýninga er þaS eina sent,
sem afbragS þykir vera eSa sæta mega verSlaunum, og aS menn
fyrir þaS eigi mega ætla, aS svo sje allt kjörlegt í hverju búinu,
en þær sýna þó, hvaS komizt verSur og hvaS til hvers eins verSur
aB gera. Sjón er sögu ríkari, og svo fór mörgum óbúfróSum
12