Skírnir - 01.01.1870, Page 178
178
FRJETTIR.
Damnörk.
raönnnm, er þeir sán J>ann fjena8, hesta, verkfæri og a8ra mnni,
er hjer vorn saman komnir, aS þeir þóttust vart elia mundu hafa
trúafi, aS slíkir kjörgripir væru til. Vjer höfum, því miSur, eigi
rúm til lýsinga á neinu sjerstöku, en drepum aS eins á sumar
höfuSdeildir sýningarinnar. Sem vita mátti, var mönnum mest
forvitni á aS sjá hestana, búfjenaSinn og svínin. Danir leggja
mikia stund á hestaeldi, til dráttar eSa reiSar, eSa hverstveggja
í senn. Hjer mátti og sjá margan hestinn fallegan og föngulegan,
en til fegurSar báru af hestar af útlendu kyni (til hálfs eSa fulls),
ensku eSa arabakyni. Af nautpeningi bar J>aS helzt af, er var
frá Jótlandi og SvíþjóS, einkanlega mjólkurkýrnar. Nefna má graS-
unga, er vógu 130—150 lísipund, og meSal kúa eina frá SvíþjóB (er
þó eigi var metin til hæstu verSlauna), er undanfariS ár átti aS
hafa mjólkaS 6000 potta. SauBfjenaSurinn frá stórbúunum var
næsta ólíkur íslenzkum sauSfjenaSi, og mestmegnis af útlendu
(helzt ensku) kyni. Hjer er deilt eSa flokkaS eptir ullargæSum
eBa holdum (Kjödfaar og Vldfaar). þó þaS fje sje miklu stærra
en vort, er þaB hvergi nærri svo fríSt eSa bragBlegt sem sauSfje
(frá afrjettum) á Islandi, og mörgum lá viS aS kenna í brjóst um
þær skepnur, er þær láu másandi og gátu naumlega risiS undir
holdunum og fitunni. Um svínin má segja, aS slíkt fari beinar
aS eSli, enda voru þau mörg ýkja þykkvaxin og „þrú8ug“ (sem
Repp sál. komst aB orSi), og sumir geltirnir eSa gylturnar nær
því tröllslegar aS líta. þó til margs mætti mikiS finnast í bú-
fjenaBarsýningunni, játuSu þó Danir, aS sjer væri enn mikilla
muna vant viS sumar þjóSir aBrar, og aS þeir eigi stæSu Svíum
jafnfætis. þó þykir þeim sig meira skorta, aS því snertir notkun
málnytu til smjörs og ostgerSar, en segja, sem satt mun vera, a&
danskt smjör ætti aS geta jafnast viS bezta smjör, í bveiju landi
sem er. þetta fer heldur ekki fjarri á stórbúunurn, en hjá smá-
bændum er öBru máli aS gegna, og mundi sumstaSar nokkuB líkt
því, sem er á voru landi í lakara lagi. Ostar voru hjer af ýmsu tagi,
og margir allgóSir, en Danir játa líka, aS þeir standi hjer langt
öSrum á baki (einkanlega Englendingum, Hollendingum og Sviss-
lendingura). Iljer voru og til sýnis allskonar korntegundir, mat-
urtir, 1'óSurtegundir, og svo frv., en mest mátti mönnum finnast