Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 180
180
FBJETTIB.
Daninöri-.
a8ar þ. á. var manntal haft, en vjer höfum eigi sjeS annaS en
fólkstöluna í borgum, kaupstöSum og enum minni bæjnm. Hún
var aS samtöldu 416,005 (á móti 360,990 fyrir tíu árum). í
Kaupraannahöfn eru íbúar nú næstum 200,000. A8 íbúatölu eru
Odense og Árós höfuSborginni næstar (meS allt aS 17 og 15
þúsundum).
Járnvegirnir aukast drjúgum ár af ári. í fyrra sumar var
lokiS viS brautina frá Álaborg til Randaróss, og fóru þeir þangaS
til vígslunnar konungur og krónprinsinn (meS konu sinni). Brautin
frá Hróarskeldu til Kallundborgar verSur búin á þessu ári, og
hin langt komin á leiS, er leggja skal um Falstur og Lágaland.
MeS því a8 ríkissjóSurinn hefir tekiS aS sjer ábyrgS á leiguburSi
(4 af hundraSi) allra enua rneiri júrnvega og mikil fjárframlög
til sumra, hefir þaS aukiS drjúgum á útgjöld ríkisins á seinni
árnm, því fæstar af enum nýju brautum (t. d. áJótlandi) gefa enn
svo mikiS af sjer, a8 þaS vegi á móti útsvarinu. ÁriS sem leiB
gekk rúmlega 21/® milljón dala til járnveganna. — Vjer gátum í
fyrra um hraSfrjettalínu milli Englands og Rússlands (til Liebau),
er kvíslast á stöSvar um öll Nor8urlönd, og á þær linur fjelag,
er heitir „hi8 mikla frjettalínu-fjelag Nor8urlanda“, en aSalnefnd
fjelagsstjórnarinnar er í Kaupmhnnahöfn, og forma8ur hennar
Tietgen etazráB. Kú eru þessar linur tengdar vi8 ena miklu
frjettalíuu, er Rússar hafa lagt um þvert Rússland og um Siberíu
sunnanverSa, til þess hafnarbæjar austur vi8 haf, er Posietta heitir.
Hi8 norræna fjelag tekur vi8 línalagningu þaSan me8fram strönd-
um Kínaveldis og um borgir á Japan, fyrst su8ur til Shanghai
(um 1200 vikur sjáfar), og þa8an (1100 vikur sjáfar) til Hong-
kong á Kínverjalandi sunnanver8u. Um samband og samneyzlu
línanna hefir Tietgen sami8 vi8 stjórn Rússakeisara, en hann er
og formaður þess fjelags, er hefir teki8 a8 sjer kostnaS austur-
línanna (frá Posietta til Hongkong). Kaupmálinn e8a samningur-
inn varSar 30 ára einkaleyfi, og er me8 gó8um vilkjörum af
Rússa hálfu. Or8sending (20 or8a) frá borgum á Japan e3a
Kínverjalandi til vesturtakmarka Rússlands á a3 kosta 100 franka,
og skulu 60 koma á hluta fjelagsins, en hitt stjórnarinnar í Pjet-
ursborg (er sjerílagi mun hafa gengizt fyrir um leyfi af hálfu