Skírnir - 01.01.1870, Síða 185
Daiuimrk.
PRJBTTIR.
185
sigldir þingmenn væru í því, er kæmi til þingmála og stjórnlegra
efna. J>ó menn eigi vildu taka hitt til greina, hvernig orS sumra
rniSuöu öll frá ríkinu (separatistike Tendentser), væri jþetta eitt
nóg til, aS stjórnin yr8i aS hugsa sig vel um, á8ur en hún seldi
ö8ru eins þingi fullt forræíji landsmálanna í hendur. J>ess yr8i
og aÖ gæta, að alþing sjálft hefÖi beiÖzt, að lögin fyrir sjerstöku
málin væru látin híöa þess, aö hin væru staöfest, svo sköpuð sem
þingið óskaði. þar sem þessir vextir væri á málunum, þætti
stjórninni það ráði fjær. að reyna nú til að koma í kring lögum
um stöðu íslands í ríkinu. Verkefnið væri ekki það, að afmarka
landsrjettindi íslands til móts við ríkið, því þau væru svo um-
merkt, sem samband beggja væri vaxið, en þau lög, er hjer ræddi
um, ættu aö ákveða framlag ríkisins til íslands sjerlegu útgjalda,
um leið og þau mál væru til greind, sem framvegis ættu að koma
undir alþing. þegar landstjórnarlögunum ekki yrði komið fram,
mættu allir sjá, að hin yröu þýðingarlaus, og því sæi stjórnin ekkert
betra ráö fyrir höndum, en að bíöa þess, að sú tilhlutan fengist
af hálfu íslendinga, sem þyrfti, til fyrirkomulags á enurn fyrr-
nefndu málum (enum sjerlegu, eða sjálfri landstjórninni). — í
seinni hluta ræðunnar færði ráðherrann vörn fram fyrir aðferð
sina í málinu, og sagöi meöal annars, að þaö mundi eigi vera
móti alþingisskipuninni (?), er tekið var til nýrra kosninga. Hann
endurtók það í niðurlaginu, að lög um stöðu Islands í ríkinu
mundu ekki koma að neinu haldi, því þeirra gæti þó eigi við
notið, fyrr en langt væri um liðið, eða þá, er skipun enna sjer-
legu mála íslands væri um garð gengin. — Lehmann var illa
ánægður meö svar ráðherrans, og kallaði lögmæti þingslitanna
mjög vafasamt, en hitt sýnt, að stjórnin hefði farið óforsjállega
að ráði sínu. þar sem menn ámæltu íslendingum fyrir það,
hvernig þeir hefðu snúizt viö málinu, mættu menn eigi gleyma,
aö ráðherrarnir (þeir á undan) heföu fálmað fram og aptur í
meðferð þess, og aö þeim væri, ef til vildi, eigi miður um að
kenna, er þaö hefði eigi komizt til lykta. Ráðherrann hefði
talað um vanburði íslendinga til þingmála, en hann (Lehmann) yrði
að segja það á móti, aö sjer þætti mönnnm mega finnast mikið
um þingsnilli þeirra og þingdug. Hann fór nú enn nokkrum