Skírnir - 01.01.1870, Page 192
192
FRJETTIK.
IJanujork.
sem Jakksamlegast, þegar vjer sjáum, a8 bræSrum vorum i Nor-
egi „rennur bló8 i skyldu“.
þau ráSherraskipti ur8u í haust (sept.), a8 A. Hansen sagbi
af sjer kirkju- og kennslumálum, Suenson flota- og Estrup innan-
ríkismálunum. Vi8 flotamálunum tók Eaaslöff, og voru þau svo
lög8 vib landhersmálin, en í hinna sta8 komu þeir E. Eosenörn
(kammerherra, frændi þess, er var stiptamtm. á Islandi) og Haff-
ner, kammerherra, fyrir innanríkismálin. Sem fyrr er geti8, hefir
Eaaslöff nó skilab af sjer embættunum, en sumir ætla, a8 hann
muni taka vib þeim aptur, enda þykir leit á þeim. er jafnfærir
sje a8 gegna þeim málum.
Kirkjunefndin á nú eptir minni hluta verka sinna, og er
sagt, ab þeim muni loki8 á þeim fundum, er nú eru fyrir hendi,
e8a þá, er ríkisþinginu er slitiS. Af þeim greinum, er mönnum
hefir samizt um, e8a mun semjast um, ab því líkur standa til,
skulum vjer nefna nýmæli um „kirkjurá8“ e8a kirkjuþing, er á
a8 koma saman hvert þri8ja ár. í því eiga a8 sitja 36 fulltrúar,
kosnir úr stiptunum (me8 tvöföldum kosningum), en 8 jþeirra
koDungkjörnir e8a meb ö8ru umbobi. Um veitingar prestsem-
bætta er gert ráb fyrir tilhlutun safnabanna me8 því móti, a8
þeir (allir húsfebur, ekkjur og karlmenn 30 ára ab aldri me8
óskerbu mannorbi) kjósa nefnd níu manna, og skal hún vera í
rábum me8 prófastinum a8 semja álit um þau sóknarbrjef, er
honum ver8a send frá ráSherra kirkjumálanna — en hann (rábh.)
sendir prófastinum helming þeirra brjefa, er komib hafa um
braubib, jþau er honum lítast fremst a8 tilkalli. Um tekjur presta
kvab vera ákvebib, a8 þær skuli ná tiltekinni upphæ8, en þab,
sem fram yfir ver8i, skuli teki8 í sjób enum lægstu prestaköllum
til uppbóta, eba til annarar a8stobar. Ovígbur hjúskapur mun
verba leyfbur, þeim er hann kjósa, en ger8ur a8 skyldu í sumum
tilfellum , þar sem vígslan hlyti a8 ver8a kirkjunni og klerkdóm-
num til vanda e8a hneyxlis.
í fyrra vor vitjabi Monrad biskup aptur ættjarbar sinnar úr
fjarrskavistinni (á Nýja Zeelandi). Alla grunaSi, ab honum mundu
„leika landmunir" þegar fram libi, og suma hitt, ab hann mundi
fýsa aptur ab ganga í þingstörf eba ríkissýslur. Hib síbara hefir