Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 195
Daninurk.
FRJETTIR.
195
hafa Jeirra met og mælingu. En hann gengur líka í gegn of-
trúarþrái e?a hókstafatrú sumra guBfræSinganna, er gera kenn-
ingagreinir enna fyrri miSalda aS afguöum sínum. BæSi í þess-
um og enum eldri ritum sínum leitast höfundurinn vi8 a8 sýna
þaS me8 rökmiklum lærdómi, aS mart af þeim kenningum eigi
ekki eptir eSli sínu upptök aS rekja til kristindómsins, heldur
til ófrjófra heilabrota seinni guSfræSinga um eSli GuSs og Krists.
Samkvæmt kenningum M. E. er innsta aSal kristindómsins fólgiS
í sannri og framkvæmdarsamri elsku til GuSs og náungans, en
hann er hvorki orSaglam eSa trúarjátningar miSaldanna. Sá
maSur, sem hefir hugarfariS í auSmýkt og guShræzlu gefiS undir
vilja drottins, leitar viS elskuna til náungans og fyrir hænina aS
nálgast GuSi meir og meir, og í þeirri elsku og því barnaþeli
öSlast sál hans styrk og sælu“. — Vjer leyfum oss nú aS mæla
fram meS ráSi höfundarins í byrjun greinarinnar, sjerílagi viS þá
menn út á voru landi, sem hafa litiS þeim augum á verk og
verSung Magnúsar Eiríkssonar, aS þeim hefir þótt hlýSa, aS leita
honum háSungar og hrakyrSa.
MeSal látinna manna eru þessir enir nafnkenndustu: Henrik
Herz, einn af helztu skáldum Dana, og Henrik Nicolay Kröyer,
náttúrufræSingur. {>eir Ijetust báSir í febrúarmánaSi þ. á., hinn
fyrri á öSru og hinn síSari á fyrsta árinu um sjötugt. Leikrit
Herz hafa jafnan veriS og eru enn í allmiklum metum. Kröyer er
talinn meS ágætustu fræSimönnum sinnar greinar, því auk þess aS
rit hans (t. d. Danmarks Fiske) eru í miklu gildi , hefir hann
auSgaS mjög náttúrusöfn Dana á rannsóknaferSum sínum í ýmsum
löndum og höfum. Auk þessara manna má geta N. C. L. Abra-
hams konferenzráSs, fyrrum prófessors í frakknesku viS háskólann,
Höyens, prófessors í sögu „enna fögru mennla11, og Tómasar
Erslews (kansellíráSs), er samiS hefir rithöfundatal í öllu Dan-
merkurríki fyrir árin 1814—1853 (Almindeligt Forfatterlexicon
etc.), en þaS er bæSi mikiS rit og vel vandaS. þeirra hefir og
allra misst viS á þessu árinu. — AS endingu skal minnast þess,
aS Kristján hertogi af Águstenborg, er átti svo mikinn þátt í
uppreist hertogadæmanna, dó í fyrra vor 71 árs aS aldri.
13*