Skírnir - 01.01.1870, Side 196
196
FRJETTIK.
Noregur.
N oregu r.
Afsökun. Þingsaga. Járnbrautir. Turnskip. Farmennska og
fiskiveÆar. Steinkol og gull. Bindindisfjelög, m. fl. Stúdenta-
fundur. Fræbifjelag. Minnisvarbi. Mannalát. Fólksfjöldi.
það er svo mart eptirtektavert fyrir íslendinga í JjjóSarfan
og háttum NorSmanna, og sumt sem hezt falliS oss til fyrirmyndar,
a8 Skírnir ætti aS vanda þar sem bezt söguna „af mönnum og
menntum“, sem frændur vorir eru í Noregi. Vjer vitum, aS viS
engu mundi alpýSa vor bregSast kunnuglegar en þeim sögum, er
færu byggS af byggS, tækju til í Vík eSa á JaSri og hjeldu svo
norSur til Hálogalands. Vjer vitum, aS hjeSan má kalla komiS
úr átthögum hennar, J>ví þegar í barnæsku ráSast hugir Islendinga
„til utanferSar“ meS köppum og kaupdrengjum fornaldarinnar,
en viS Noreg er fyrst og jafnast komiS. En samt sem áSur hefir
Skírnir hvorki tóm nje rúm til annars en almæltra tíSinda, til aS
drepa á helztu viSburSi eSa á nýnæmi, ef verSa, — en jpaS getur
hann látiS fylgja afsökun sinni, aS hvetja íslendinga til aS leita
átthaganna, heimsækja frændur sína, sem í fyrri daga, hafa sjón
fyrir sögu á góSum dæmum og binda viS þá margskonar samlag
og samskipti.
þaS var i fyrra markverSast, er rit vort flutti úr þingsögu
NorSmanna, aS þeir höfSu breytt þingsköpum sínum og leiSt í
lög áriegt þinghald. EndurskoSun sambandsskránnar, eSa þau
nýmæli sem hjer eru á gerS, voru eigi rædd á þinginu, en báSum
deildum kom saman um, aS láta þau bíSa seinni átekta, enda
fórust ýmsum svo orS (t. d. J. Sverdrup og fl.), aS undir þeim
væri minna komiS en hinn, aS háSar þjóSirnar hjeldust sem bezt
í hendur í góSum og frjálslegum lagasetningum, efldu samgöngur
og samskipti sín á meSal og legSu saman hugi sína og kappsmuni
til framfara í öllum efnum. MeS þeim hætti tengdu menn þau
ein böndin, sem yrSu hin traustustu, og þegar þaS samband væri
fengiS, mundi hvorumtveggju hægt aS sjá, hvaS á skránum ætti
aS standa. — JarlsmáliS harst enn í umræSur á þinginu, en
NorSmenn hafa lengi viljaS taka þaS úr ríkislögunum, aS þetta
embættisöndvegi megi skipa sænskum mönnum. SíSan 1829 hafa