Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 199
Noregur.
FRJETTIR.
199
voru staddir, og minntist þess, er hann drakk minni ens norska
flota og skipafla NorSmanna, a8 Ja8 væru eigi færri en 40,000
sjóliSa, er fylgdu fána Noregs um öll höf heimsins, og að farm-
flutningar (Fragt) NorSmanna veittu þeim í a8ra hönd 12 — 15
milljónir spesía á ári. Hann minntist og á sjósókn þeirra til
fiskifanga, og sagði J>a8 nema allt a8 7 milljónum sp., er hjer
rynni af til atvinnu og gró3a.
í fyrra voru aflabrög8 Nor8manna me8 bezta móti, og síld-
veiSi vi8 Björgvin og vestanlands miklu meiri en undanfarin ár
(frá l.jan til 12. ág. 163,000 tunnur móti 91,000 ári8 á undan).
í hitt e3 fyrra virtu menn útfluttan fiskivarning (harSan fisk og
salta8an, sild, hrogn og lýsi) NorSmanna á 7^4 miiljónir spesía;
laxa- humra- og makrela-vei8i á nálega 200,000 spesía. í vetur
kva8 síldin hafa brug8izt og fiskiafli á flestum stö3um utan á Ló-
fót. Hjer hefir veri8 me8alársafli (17 milljónir a3 þorskatali).
Nor3ur í íshafiS leita og allmörg fiskiskip frá Noregi, og (frá
Trums) í hákarlalegur vi8 Spitzbergen.
Menn hafa nú kannaB betur steinkolalögin á Andey og kva8
þar vera von góbrar kolatekju, en til burtflutnings kolafarmanna
er nú tala8 um a3 gera þar skiplægi og hafnarbryggjur, sem muni
kosta 50—60 þús. spesía. — Vjer gátum í fyrra um gullfund
uppi í Finnmörk í Tauafljóti. Nú hafa þeir menn, er sendir
voru frá þrándheimi til könnunar gert líti8 úr fundinum í þeirri
á og sagt, a8 þær leitir mundu aldri svara kostna8i. En einn
af þeim, er lengi hefir veriS vi8 gullnáma í Astralíu, sag8ist hafa
fundi8 gullsand í annari á (Steinelfi), og væri gullkornin þar
nokku3 stærri, e8a á stær8 vi8 hálft byggkorn. Nú kva8 stjórnin
ætla a3 gera út menn, til a8 kanna árnar og jar8veginn í Tana-
dal, og banna gull-leitir þetta ári3.
Fyrir 14 e8a 15 árum sí3an voru hófsemdar- og bindindisfjelög
í mestum uppgangi, og 1855 voru þau 300 a8 tölu, og fjelagar
þeirra allt a3 30,000. Si8an 1860 hefir þeim mjög fækkaS, og
1867 var talan komin niSur í 57 (fjelagatalan 8,400). þingiS
hefir lengi lagt fje málinu til stu8nings, en á seinasta þingi
var því framlagi neitaS. Menn sög8u, a3 fjelögunum ætti a8
vera hægt a3 bera sjálf kostnaö sinn, ef máliS hef3i me8 sjer