Skírnir - 01.01.1870, Side 200
200
FRJETTIR.
Noregnr.
alþýSufylgi og alþýöuhuga. Á hinn bóginn dylst mönnum ekki,
a5 brennivínsdrykkja og öldrykkja hefir fariS í vöxt síSan fjelög-
unum fækkaSi. Menn telja drukkið á ári í öllu landinu (aS
jöfnuSi): af brennivíni (og þess ígildi) 10 mill. potta1, og af
öli 22 milljónir, eSa aS í áfenga drykki gangi hjerumbil 5 millj-
ónir danskra dala.
í fyrra sumar áttu NorSmenn aS fagna glöSum gestum, stúd-
entunum frá Uppsölum, Lundi og Kaupmannahöfn, enda sagSist
hinum ungu mönnum svo af viStökunum, aS þeim mundi aldri
verSa neitt minnisstæSara en alúS og risna NorSmanna. þaS
mál, er fyrst vakti helzt fyrir mönnum, þegar slíkir fundir hófust,
eSa samdráttarleit allra NorSurlanda, kalla stúdentar nú eigi fremur
komiS undir sinni meSferS og flutningi en hverra annara, og því
kom mönnum saman um, aS gera fundinn heldur aS fagnafundi
ungra frænda en aS skandinafiskum málfundi. En, sem von var,
þá komu ræSur manna mjög viS norrænt hróSerni og atfylgi, og
sumir minntust á nauSsyn allra NorSurlandabúa aS snúa bökum
saman móti útlendum árásum. Hjer voru og margir í ferSinni
hinna eldri manna (t. d. frá Danmörk Ploug, Hostrup og fl.), og
margir fyrir, er frá fyrstu hafa leitaS aS leiSa hugi manna í sam-
fylgisstefnuna. Á umræSufundum höfSu menn helzt til efnis sam-
tök meS stúdentum og háskólum á NorSurlöndum, fyrirkomulag
vísindaiSkana og náms í öllum skólum og sjerílagi bændaskóluuum
(Mháskólunum“). Einnig var talaS um verkmannafjelög og upp-
fræSingu verkmann^, en formenn og aSalforustumenn þeirra fje-
laga (Rimestad, Eilert Sundt, Axel Krook frá Gautaborg, Rund-
báck frá Vexiö) höfSu mælt sjér mót um leiS, og buSu öllum
þátt í þeim umræSum.
í Kristjaníu hafa ýmsir vísindamenn — meSal þeirra Sophus
Bugge — stofnaS fjelag, er heitir „Sagnafræ8isfjelag“, en þaS
ætlar sjer aS hafa í takinu bæSi sögurit og norræna málfræSi.
') þegar að því er gáð, að Norðmenn eru næstum 2 milljónir, sjest, að
Islendingar verða nokkuð brcnnivinsdrjúgari, því hafi þeim tekizt að
sötra það sem að var flntt 1867 af (eintómu) brennivíni, verða þ?ð
næstum 7 pottar á hvert mannsbarn á öllu landinu (sbr. Skýrslur um
Landshagi á íslandi fjórða bindi III, bls. 625).