Skírnir - 01.01.1870, Page 204
204
FRJETTIR.
Svíaríki.
(eptir seinni ályktan til Norrkpping). Tvö laganýraæli voru sam-
J>ykkt, Jan er taka til trúar- eSa kirkjumála. AnnaS þeirra var
um rjett og heimild (til kirkjuhalds, þjónustugerSar og svo frv.)
fyrir þá menn, er játast undir annarlega trú, en þar mælir svo
fyrir meSal annars, aS þaS skuli ógilt metiS, ef yngri maöur en
18 vetra lýsir sig úr enni sænsku kirkju, og enn fremur, aö sá
verður aÖ fá til leyfi konungs, er stofnar söfnuÖi utan kirkjunnar.
Hitt breytir lögunum frá 1860 „um hegningu fyrir þá, er fara
með falskenningar", og leggur aö eins þeim sektir við, er tæla
aðra menn af trú sinni me8 heitum e8a hótunum, eða beita for-
tölum viB ungmenni, eöa þá sem eru þeim háÖir, og svo frv., aÖ
þeir hverfi til annarar trúar eÖa hlýöi guÖsþjónustu annarlegra
trúenda. Konungur hefir aÖ svo komnu aö eins staöfest en síöar-
nefndu lög, en æðsti dómur ríkisins rjeð frá staðfestingu beggja.
— í fyrra sumar fóru fram nýjar kosningar, og urðu 103 kosnir
(af 192) til neðri deildarinnar, er eigi höfðu setið á þinginu á
undan. Konnngur setti hiö nýja þing 19. janúar. Svo er nú sagt
af liÖsafla flokkanna, að „landmannaflokkurinn“ (sbr. Skírni 1868
bls. 169) stýri flestum atkvæðum (110). Úr hinnm „nýja frelsis-
flokki“ virðist að sá flokkur hafi skapazt, er kallar sig „hinn nýja
lýðvaldsflokk11), og munu vera gjörbótamenn (radicale). þeir
vilja hafa lögleitt fullt trúarfrelsi, breyta kosningarlögunum, t. d.
þeirri grein, er bindur kjörgengi við heimilisfang (í kjörþinginu),
og fl. þessh. þeir kváðu ráða hjerumbil 40 atkvæðum, og munu
veröa höfuðflokkinum fylgjandi í flestum málum. A milli beggja
stendur hinn þriðji flokkur, er vjer mundum kalla skólamenn eða
embættisflokk (intelligensparti), og hafa þeir menn hjerumbil jafnan
afla við ena síðarnefndu. — Eitt af því, er fyrst var ráðið, var,
aö láta ena nýju sambandsskrá bíða næsta þings. Stjórnin hafði
enn krafizt allmikilla framlaga til landvarna, einkanlega flotans,
og járnbrautanna. Um þetta varð allkappdeilt í báöum deildum,
og um sumar jámbrautirnar varð að ganga til samlagsatkvæða.
Káðið var í báöum deildum að veita 1,600,000 dali til útnoröur-
brautarinnar fyrir þetta ár, en það sem á vantar (1,160.000) fyrir
hiö næsta. Af öðrum brautum skal sjerilagi nefna nýja braut í
norður frá Uppsölum um Sala til Stóruvíkur, brautarstöðvar á