Skírnir - 01.01.1870, Side 206
206
FRJETTIR.
Sv/aríki.
svo í skýrslnm fyrir 1868, aS Ja8 ár hafi aðfluttar vörur nnmiS
a8 verSi 134 milljónum dala, og enar útfluttu 118. SíSan Svíar
ger8u verzlunarsamninginn vi8 Frakka, hafa bæíi aðflutningar og
útflutningar drjúgum aukizt — e8a um 40 og 25 milljónir. — I
fyrra áttu þeir 1808 skip (farmskip, kaupskip) undir seglum, og
341 gufuskip (me8 81,836 hesta dráttarkrapti). — Svíar flytja
til útlanda miki8 af járni og járnvörum, en námar þeirra eru bæ8i
auSugir og margir, og verksmiðjur og steypur hinar stórkost-
legustu. 1868 störfuSu í námum og stórsmiðjum 24,000 manna.
Úr landi voru flutt 280,000 sentner af járnmálmi (óverkuSu járni),
490,000 af steypujarni, 2*/2 mill. sentnera af stangajárni (smiSju-
járni), og af járn- og stálvörum (smíSum) 340,000.; Af gulli
náSust 21 skálapund, af silfri 3000 skálap., af eiri 48,260
sentner — auk blýs, látúns og fl. Af kolurn fengust 2,130,000
kúbíkfet. — Um landbúnaS Svía segir svo í skýrslum fyrir 1867,
a8 hi8 yrkta land hafi verið að vallarmáli 4,919,884 tunnuekrur
(1 tunnuekra = 14,000 Q fet), en skógarland 40,689,606. Korn-
uppskeran var t?a8 ár 12,250,587 tunnur, jarðeplin 6,281,456.
Hestar voru a8 tölu 433,958; uxar 284,573, graðneyti 39,094,
kýr 1,243,468, ungneyti (yngri en tvævetur) 411,002; ær og
sauðir 1,621,431; geitur 125,884 og svín 362,371. — Vjer gátum
i fyrra um |>a8 misæri, sem or8i8 hafSi ári8 á undan, einkanlega
í Smálöndum, og bjó fólkiS lengi a8 t>ví frameptir sumrinu. Me8
framlagi þingsins, samskotum og fjársendingum frá öllum hjeruðum
og frá Danmörku og Noregi, tókst a8 for8a fólkinu frá hungurs-
dauSa. í fyrra sumar ára8i vel og á mörgum stöSum í bezta
lagi til uppskeru og fó8urhir8ingar.
Um framtaksemi og f>rifna8 þjóðarinnar má me8al margs
annars taka fram dæmi af samtökum og fjelagsskap verkmanna
og alt>ý8u, og enum mikla áhuga margra málsmetandi manna, er
hjer hafa ráðizt til forgöngu og leiSsögu. í nálega öllum borgum
hafa verkmenn gengi8 í fjelög á seinustu árum og efnt sjev til styrkt-
arsjó8a (lánsjóSa, sjúkrasjóða og svo frv.), hókasafna, íveruhúsa
fyrir verkmenn, samkunduhúsa fyrir fjelögin, og fl. t>ess'? eða
beinzt til um samkaup nauðsynja, um i8na8 og smíSar, sem allt
er selt í sölubú8um fjelaganna, og sumstaðar eru þeir farnir a8