Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 210
210
FRJETTIR.
Bandarfkin.
milljónum fyrir þessar landeignir, er allar muni hverfa undir
Bandaríkin án nokkurra útiáta, þegar stundir lí8a.
A8 tveimur e8a jiremur undan teknum eru öll suSurríkin
(11) komin aptur í lii8 gamla samneyti vi8 hin rikin. J>ó hart
hafi Jpótt a8göngu hafa þau orSiS a8 láta sjer lynda j>á kosti sem
settir voru, orSiS a8 veita svörtum mönnum þaS jafnrjetti, sem
breytingargreinir ríkislaganna fara fram á, en J>ar aS auki ganga
a8 sumum skyldarmálum um rjettarfar svartra manna — t. d.
kjörgengi, rjett til skóla fyrir börn sín ásamt börnum hvítra
manna, og svo frv. — er í öSrum ríkjum er látiS komi8 undir,
hva8 fólki þykir hezt hlý8a, e?a fulltrúum þess á þinginu (ríkis-
þinginu) semst um. J>ví verSur ekki neitaS, a8 hjer er hörSu
haldiS a8 suSurbúum, sem hugsunarháttum þeirra er fariS, e.r
þeim er þa8 boSiS, sem fólkinu í flestum NorSurríkjunum enn
býSur hugur vi8, því þá óbeit hafa menn þar enn á enum blökku
mönnum, a8 börn þeirra verSa a8 ganga í skóla sjer. J>eim má
svíSa, a8 sjá þá menn sjer jafnsnjalla á þingum, me8 jöfnum
burSum til atkvæSa í bæjastjórn eSa sveita, er þeir fyrir nokkrum
árum gerSu eigi hærra undir höfSi en ómálga dýrum, en brestur
enn svo mikiS á til menntunar og vitsmuna. Vi8 þetta verSur
þó nú a8 sæma, enda mun mörgum þykja, a8 hjer komi þó
ekkert ómaklega niSur, a8 því er snSurbúar hafa til gert á undan,
og a8 hinum sje ekki láandi, er vilja kúga ofdramb þeirra, en
báru efra skjöld og höfSu rjett mál a8 verja. Georgía er í tölu
þeirra ríkja, er tekiS hefir vi8 kostum sambandsstjórnarinnar, en
er bjer var gengi? á þing, svall enum hvítu fnlltrúum svo mó8-
urinn, þegar þeir litu ena blökku þingnnauta sina, a8 þeir ráku
þá me8 barningum og illu harki út úr þingsalnum. Sí8an kvöddu
þeir til þingsetu ýmsa þeirra, er veriS höfSu í uppreistinni; en
þeim mönnum er bannaS a8 sitja á þingi. Vi8 þetta var8 stjórnin
a3 ógilda rá8 og lögskil þingsins. Mississippi hafSi nýlega ná3
þinggöngu, og sent fulltrúa sína á sambandsþingiS, er seinast frjett-
ist. Hjer var8 sú nýlunda, a8 annar af þeim, er sendir voru til
öldungadeildarinnar, var svartur maSur. þar var3 versti kur, er
hann kom inn í salinn, og sumir hreyfSu því máli, ab gera hann
rækan, en því var þegar hrundib. — Vera má, aS Grant þyki