Skírnir - 01.01.1870, Page 216
216
FRJETTIR.
Bandaríkin.
SíSan í fyrra hafa Bandaríkin átt aS sjá á bak eigi fáum
heldri og mikils metinna manna. Vjer nefnum joá er frægastir
hafa or5i8 e8a lesendum vorum munu eigi me8 öllu ókunnugir.
j>eir eru: Pierce, er var forseti Bandaríkjanna 1853 — 57 (fæddur
104; stundaði lögvísi) —; Fessenden (fæddur 1806), einn af enum
mestu skörungum í ölduugaráöinu, og enum hófsmeiri í flokki
pjóSríkisnianna. Hann var um tíma fyrir fjárhagsmálum í rá8a-
neytinu (1864) —; Edwin Stanton (fæddur 1815), framúrskar-
andi ma8ur a8 eljan og vitsmunum. Hann var lögfræBingur og
fór me8 ýms umbo8, og seinast me8 ríkissaksóknir, þegar Buchanan
var rikisforseti (á undan Lincoln). Lincoln setti hann fyrir hermál
1862, og fjekk hann mesta lof fyrir frammistöSu sína í svo vanda-
mikilli stöSu. Hann hjelt því embætti í ráBaneyti Johnsons, par
til er þeim bar svo á milli, sem á8ur hefir veriB geti8 í jpessu
riti. j>á skal j>ess manns getiS, er mesta alræmi hefir fengiS og
bezt, og hlotiB j>a8 einkanlega fyrir mannúS sína og góBverk.
þessi maSur er Peabody (getiS í Skírni 1867 bls. 170), einn af
enum mestu auSmönnum Bandaríkjanna. Hann var fæddur 1795 í
Danvers, hæ í Massachusetts, og gaf sig þegar á ungum aldri
vi8 verzlun (klæ8a og dúka). Fyrst var hann í fjelagi vi8 bró8ur
sinn, en bæ3i hú8 j>eirra og varningur brann, og eptir þa8 var
hann tvö ár vi3 samskonar verzlun hjá einum frænda sinum.
Hann var j>á enn fyrir innan tvítugt, en tók viS forstö8u fyrir
verzlun J>ess manns, er Elisba Riggs hjet, og stýr8i henni (í
Boston) til mikils uppgangs og gróBa. Riggs gaf upp J>á verzlun
(1830), er honum J>ótti nóg afla3, en Peabody tók j>á vi8 öllu,
og efldi svo kaupskiptin, a8 innan skamms tíma fór eigi meiri
rómur af neinni verzlan en hans. 1837 flutti hann sig til Lund-
úna og byrjaSi j>ar peningaverzlun, er þegar fjekk mesta or3 á
sig, eigi minnst fyrir dugnaB, framsýni og hreinskilni eigandans.
Honum græddist enn ógrynni fjár, enda tók hann nú a8 mi31a
stórum af peningum sínum. Yjer getum a8 eins stórgjafanna.
Til íveruhúsa handa fátæku fólki í Lundúnum hefir hann gefiS allt
a8 hálfri fimmtu milljón danskra dala. Til bókmenntastofnunar
(bókhlö8u og skóla í almennum fræ8um; „The Peabody Institute11)
í Danvers 500,000 dollara, j>remur skólum í Massachusetts 50