Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 224
224
FRJETTIR.
Viðaukagrein,
viröist, sem margir hafi nú eigi átt viS þessu búi'P, en menn hafi
ætlaS, a8 öllu væri lokiS, er öldungaráSiS hefSi samþykkt ena
síSustu uppástungu keisarans (um rjett þess og ætlunarverk), sem
fleiri hreytingaruppástungur síSan 1860. En af uppástungugrein-
unum sjálfum máttu menn þó annaS ætla, því í 13. segir svo:
„Keisarinn hefir ábyrgS fyrir enni frakknesku þjó8, og undir hennar
dóm getur hann ávallt skotiS öllum málum“; og í 44: „Ríkis-
lögunum verSur ekki breytt, nema af fólkinu eptir uppástungum
keisarans“. þegar keisarinn vakti þetta mál viS ráSanauta sína,
deildi þá þegar á í álitunum. þeir Daru, Buffet og Talhouet
voru þessu ráSi mótfallnir, eSa vildu a8 ályktan fólksins skyldi
aS minnsta kosti borin síSar undir atkvæSi þingsins, en hinir
stóSu allir fast í fylgi viS keisarann, og viS þaS rjeSust þeir
Buffet og Daru úr ráSaneytinu og síSar hinir báSir. MeSal þeirra,
er gerSu ýmsar atreiSir aS hverfa keisaranum frá ráSi sínu, var
markgreifinn af Andelarre (formaSur fyrir enum „ytri vinstri
handar"). Keisarinn tók öllum vingjarnlega, hlýddi á fortölurnar,
en kvaSst vera óvíkjanlegur í þessu máli, og baS menn vera þess
fullörugga, aS því aS eins væri haldiS fram frelsinu til fullnaSar.
„Eg vil standa upprjettur andspænis þjóSinni" kvaS hann hafa
sagt seinast á ráSstefnunni, sem haldin var (9. apríl) áSur en
þeir Buffet sögSu af sjer embættunum. MáliS varS aS miklu
umræSuefni í háSum þingdeildum, einkanlega í fulltrúadeildinni.
LýSvalds- eSa þjóSvaldsmenn kváSu bragSiS eigi vera annaS, en
aS fá samþykki þjóSarinnar til aSgjörSa og verka einræSisstjórn-
arinnar, láta hana löghelga keisaranum sömu úrræSin í hvert
skipti, sem honum þætti á liggja, en þó einkum og helzt aS festa
ætt hans í valdasessinum. HiS síSasta væri aSalatriSiS í öilu
nýjungamáli keisarans, og þvi þyrfti aS slá hjer smiSshöggiS meS
þjóSarsleggju. þeir þreyttu hjer enn málsnilld sína Jules Favre,
Gambetta og Ernest Picard, og var sjerílagi viS brugSiS einni
ræSu, er Gambetta hjelt um þetta mál, en Ollivier sat enn helzt
fyrir svörum í neSri deildinni og tókst honum í hvert skipti sem
ágætlegast málsvörnin. Gambetta hafSi meSal annars sagt, aS
þjóSaratkvæSi og einvaldsstjóm gæti ekki fariS saman, en hjer
var þaS einkanlega, aS Ollivier hrakti fyrir honum rök hans og