Skírnir - 01.01.1870, Page 229
FRÉTTIR AF ÍSLANDI
1869-1870,
EPTIR KAND. EIRÍK BRIGl.
^ eSráttufariS var framanaf vetrinum 1868—69 frostalítifi og
víSast um land auð jör8 fram yfir nýjár, en votviSri og hrakvi8ur
voru tí8, svo skepnur héldu illa holdum; en me8 forrakomu fór
veBrátta a8 harSna, og var8 jþá ví8ast a8 taka allan útigángs-
peníng á gjöf; um Góukomu var8 fyrst vart vi8 hafís fyrir nor8an
iand, og brá þá til hinna mestu harBviSra; fylgdi áfelli þessu
fannfergja mikil, svo algjörlega tók fyrir jör8 vi8svegar um landi8.
A8 vísu var8 fannkoman nokkru minni um hinar láglendari úti-
gángssveitir, t. d. BorgarfjörS, Skagafjör8 og FljótsdalshéraS, en
þótt til jarSar næ3i, þá var3 eigi skepnum haldiS á beit sakir
frosta og illviSra. í áfelli þessu hrakti fé ví8a og fennti, eiukum
á Mýrum vestur. Á pálmasunnudag (21. Marz) brá til bata, og
fóru þá smámsaman a8 koma jar3ir upp, jafnvel þótt áhlaup
gjör8i aptur í byrjun Aprilmána8ar; var8 mest af áfelli þessu á
VestfjörSum, og fórust þar þá á nokkrum stö8um skepnur a8 mun.
Frameptir vorinu var þó veSrátta mjög köld og næSíngasöm,
einkum á nor8ur- og austurlandi, enda voru þá hafþök af ís frá
Hornströndum og austur fyrir Lánganes; gróSur var mjög lítill;
ollu því me8fram sífeldir þurkar og áfelli þa3, er gjör3i í annari
viku sumars; fennti þá fé og hross um Skaptártúngu og Sí8u.
Undir fardagana lóna8i hafísinn nokkuS frá landinu, en veSrátta
var eigi a8 sí3ur stir8 og næturfrost mikil (norSanlands 4—6 gr.
R.). Sjö vikur af sumri gjör3i anna8 áfelli; fennti þá fé í þíng-
eyjarsýslu og snjóaSi í byg8um á SuSurlandi; en 17. Juni kom
sunnanátt og hlýindi mikil, og skipti þá svo. um, a3 nor8anlands
var bitinn allta8 20 gr. í forsælunni; fylgdi hita þessum úrkoma
nokkur, svo gró8urinn tók á fám dögum fur3anlegum framförum.